Hvaða erindi á Surtsey á heimsminjaskrána?
05.02.2007

En hvaða erindi á Surtsey á þessa miklu skrá? Það munu þeir Snorri Baldursson og Sigurður H. Magnússon sérfræðingar á NÍ fjalla um á Hrafnaþingi miðvikudaginn 7. febrúar kl. 12.15-13.
Hrafnaþing er haldið í Möguleikhúsinu á Hlemmi og er öllum opið.
Tilnefning Surtseyjar á Heimsminjaskrán UNESCO