Frjómælingar í Reykjavík og á Akureyri í júní 2010 - fréttatilkynning
09.07.2010
Frjómælingar í júnímánuði sýna að mikið var af frjókornum í loftinu, bæði á Akureyri og í Reykjavík. Fjöldi frjókorna í júní var u.þ.b. tvöfalt meðaltal júnímánaðar 1988–2009 á báðum stöðum. Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi fréttatilkynningu. 
Vallarfoxgras í blóma. Ljósm. Margrét Hallsdóttir.
Frjómælingar á Akureyri og í Reykjavík í júní 2010 - fréttatilkynning