Fréttir
-
17.08.2010
Pödduvefur Náttúrufræðistofnunar 1 árs!
Pödduvefur Náttúrufræðistofnunar 1 árs!
17.08.2010
Ár er liðið síðan pödduvefur Náttúrufræðistofnunar var settur á laggirnar. Markmiðið með vefnum er að fræða unga sem aldna um ýmsar tegundir smádýra á landi og í vötnum á Íslandi. Vefurinn hefur notið mikilla vinsælda og nýir pöddupistlar bætast við í viku hverri.
-
06.08.2010
Fréttatilkynning - Frjómælingar á Akureyri og í Reykjavík í júlí 2010
Fréttatilkynning - Frjómælingar á Akureyri og í Reykjavík í júlí 2010
06.08.2010
Frjómælingar í júlímánuði sýna að heildarfjöldi frjókorna á Akureyri var langt undir meðallagi. Hins vegar var heildarfjöldi frjókorna í Reykjavík í júlí langt yfir meðallagi. Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi fréttatilkynningu.