Fréttatilkynning - Frjómælingar á Akureyri og í Reykjavík í júlí 2010
06.08.2010
Frjómælingar í júlímánuði sýna að heildarfjöldi frjókorna á Akureyri var langt undir meðallagi. Hins vegar var heildarfjöldi frjókorna í Reykjavík í júlí langt yfir meðallagi. Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi fréttatilkynningu.
![]() Árbók Ferðafélags Íslands fjallar að þessu sinni um Friðland að Fjallabaki. |
Frjógildran á Akureyri. Heildarfjöldi frjókorna í júlímánuði á Akureyri reyndist langt undir meðallagi. Ljósm. Margrét Hallsdóttir. |
Frjómælingar á Akureyri og í Reykjavík í júlí 2010 - fréttatilkynning