Fréttir
-
14.10.2010
Náttúrufræðistofnun Íslands flytur í nýtt húsnæði í Urriðaholti í Garðabæ
Náttúrufræðistofnun Íslands flytur í nýtt húsnæði í Urriðaholti í Garðabæ
14.10.2010
Náttúrufræðistofnun Íslands stendur þessa dagana í flutningum í nýtt húsnæði í Urriðaholti í Garðabæ. Starfsemi stofnunarinnar raskast við þetta í nokkra daga og erfitt getur verið að ná af starfsfólki fram í miðja næstu viku.