Nýtt frjóalmanak fyrir Reykjavík og Akureyri

26.05.2011

Frjóalmanakið sýnir hvenær búast má við frjógerðum sem ýmist valda ofnæmi eða eru góð vísbending um þroska og framvindu gróðurs. Það er hugsað til viðmiðunar fyrir þá sem eru með frjóofnæmi og byggir á 23 og 13 ára vöktun frjókorna í lofti annars vegar í Reykjavík hins vegar á Akureyri.

Lesa meira.