Fréttir
-
30.11.2011
Farleiðir og vetrarstöðvar íslensku skrofunnar á Hrafnaþingi í dag
Farleiðir og vetrarstöðvar íslensku skrofunnar á Hrafnaþingi í dag
30.11.2011
Yann Kolbeinsson líffræðingur hjá Náttúrustofu Norðausturlands flytur erindi sitt um farleiðir og vetrarstöðvar íslensku skrofunnar á Hrafnaþingi í dag, miðvikudaginn 30. nóvember, kl. 15:15.
-
29.11.2011
Fuglamerkingar á Íslandi í 90 ár - fræðslufundur Fuglaverndar
Fuglamerkingar á Íslandi í 90 ár - fræðslufundur Fuglaverndar
29.11.2011
Guðmundur A. Guðmundsson dýravistfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands og umsjónarmaður fuglamerkinga flytur erindi sitt Fuglamerkingar á Íslandi í 90 ár á fræðslufundi Fuglaverndar í dag, þriðjudaginn 29. nóvember. Fjallað verður um sögu fuglamerkinga á Íslandi og sýnd dæmi um niðurstöður þeirra.
-
22.11.2011
Acta Botanica Islandica nr. 15 er komin út
Acta Botanica Islandica nr. 15 er komin út
22.11.2011
Acta Botanica Islandica er tímarit sem helgað er íslenskri grasafræði og gefið út af Náttúrufræðistofnun Íslands. Í heftinu sem nú kemur út og telur 84 blaðsíður eru greinar um þörunga, sveppi á taði, svepp á dauðri gulvíðigrein, fléttuháða sveppi og vorblóm, auk þess sem þar er að finna yfirlit yfir rannsóknir Ivka M. Munda á íslenskum þörungum.
-
17.11.2011
Náttúrufræðistofnun auglýsir eftir hús- og tækjaverði
Náttúrufræðistofnun auglýsir eftir hús- og tækjaverði
17.11.2011
Náttúrufræðistofnun Íslands óskar eftir að ráða hús- og tækjavörð á starfsstöð sína í Garðabæ. Einnig er laus til umsóknar staða flokkunarfræðings á Akureyrarsetur stofnunarinnar.
-
09.11.2011
Hrafna-Flóki og félagar á Hvaleyri í Hafnarfirði
Hrafna-Flóki og félagar á Hvaleyri í Hafnarfirði
09.11.2011
Náttúrufræðistofnun Íslands fékk í dag höfðinglega gjöf frá Sigurði Sigurðarsyni frá Vatnsdal í Vestmannaeyjum, búsettum í Hafnarfirði. Um er að ræða útskorið trélistaverk sem kallast Fantasía um komu Hrafna-Flóka Vilgerðarsonar og félaga á Hvaleyri sumarið 870.
-
01.11.2011
Aldurshlutföll rjúpu á veiðitíma 2011
Aldurshlutföll rjúpu á veiðitíma 2011
01.11.2011
Náttúrufræðistofnun hvetur rjúpnaskyttur til að klippa annan vænginn af rjúpum sem þær veiða og senda stofnuninni. Af vængjunum má ráða hvort um er að ræða fugl á fyrsta ári eða eldri fugl. Fuglum af sama veiðisvæði eða úr sömu sveit þarf að halda saman í poka þannig að hægt sé að sundurgreina sýnin eftir landshlutum.