Fréttir

 • 27.02.2012

  Fuglamerkingar á Hrafnaþingi

  Fuglamerkingar á Hrafnaþingi

  27.02.2012

  Guðmundur A. Guðmundsson dýravistfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands og umsjónarmaður fuglamerkinga mun á næsta Hrafnaþingi, miðvikudaginn 29. febrúar, fjalla um 90 ára sögu fuglamerkinga á Íslandi og sýna nokkur dæmi um niðurstöður þeirra.

 • 22.02.2012

  Kynjaverur á Náttúrufræðistofnun á Akureyri

  Kynjaverur á Náttúrufræðistofnun á Akureyri

  22.02.2012

  Það var líf og fjör á Náttúrufræðistofnun á Akureyri í dag því þangað komu margs konar kynjaverur í heimsókn og skemmtu nærstöddum með söng.

 • 15.02.2012

  Einhliða togstreita?

  Einhliða togstreita?

  15.02.2012

  Ríkisendurskoðun birti nýlega úttekt á Náttúruminjasafni Íslands. Í kjölfarið hefur í fjölmiðlum og á Alþingi verið fjallað um meintar deilur milli forstöðumanna Náttúruminjasafnsins og Náttúrufræðistofnunar Íslands um verksvið stofnananna og skiptingu gripasafna á milli þeirra.

 • 14.02.2012

  Vöktun Þingvallavatns á Hrafnaþingi

  Vöktun Þingvallavatns á Hrafnaþingi

  14.02.2012

  Haraldur Rafn Ingvason líffræðingur hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs flytur erindi sitt um vöktun Þingvallavatns á Hrafnaþingi miðvikudaginn 15. febrúar.