Ársfundur Náttúrufræðistofnunar 2012

20.03.2012

Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn í húsnæði stofnunarinnar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ föstudaginn 23. mars kl. 13:15 – 19:00.

Lófótur, Hippuris vulgaris, í Kasthúsatjörn á Álftanesi. Ljósm. Erling Ólafsson.

Dagskrá:

13:15 Setning fundar

13:20 Ávarp Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra

13:35 Skýrsla og hugleiðingar forstjóra Náttúrufræðistofnunar, Jón Gunnar Ottósson

13:55 Umræður og fyrirspurnir

14:05 Ávarp fulltrúa náttúrustofa, Þorsteinn Sæmundsson

14:20 Afhending heiðursviðurkenningar Náttúrufræðistofnunar 2012

14:35 Kaffihlé

15:00 Nýjar steindir, Kristján Jónasson

15:15 Sveppir sem éta sveppi, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir

15:30 Vetrarfuglatalningar í 60 ár, Guðmundur A. Guðmundsson

15:45 Strikamerkingar á íslenskum lífverum, Kristinn P. Magnússon og Starri Heiðmarsson

16:00 Hvað eru jarðminjar? Sigmundur Einarsson

16:15 Steingert hvalbein á Tjörnesi, Lovísa Ásbjörnsdóttir

16:25 Hvað er náttúrugripur, Guðmundur Guðmundsson

16:40 Umræður

17:00 Ársfundarslit

17:00–19:00 Léttar veitingar í boði Náttúrufræðistofnunar


Fundarstjóri er Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor.

 

Sjá leiðarlýsingu að Urriðaholtsstræti 6-8