Fréttir

  • 17.08.2012

    Enn mælast háar frjótölur á höfuðborgarsvæðinu

    Enn mælast háar frjótölur á höfuðborgarsvæðinu

    17.08.2012

    Hlýindin undanfarið hafa opnað blóm nokkurra grastegunda sem spretta seint og ná ekki að dreifa frjókornum öll sumur. Frjótölur í Reykjavík nálguðust 100 á þriðjudag. Fólk með grasofnæmi finnur vel fyrir þessu.