Fréttir
-
25.09.2012
Rjúpnaveiði 2012
Rjúpnaveiði 2012
25.09.2012
Umhverfisráðherra hefur fallist á ráðleggingar Náttúrufræðistofnunar um ráðlagða rjúpnaveiði árið 2012 upp á 34.000 fugla. Þetta eru ríflega helmingi færri fuglar en árið 2010, sem skýrist af verri stöðu rjúpnastofnsins. Með því að deila ráðlagðri veiði á fjölda skráðra rjúpnaveiðimanna undanfarin ár má þannig gera ráð fyrir um 6 rjúpum á hvern veiðimann.
-
20.09.2012
Steinar vinsælastir í náttúrugripagreiningu
Steinar vinsælastir í náttúrugripagreiningu
20.09.2012
Dagur íslenskrar náttúru var haldinn hátíðlegur í annað sinn sunnudaginn 16. september s.l. Í tilefni dagsins bauð Náttúrufræðistofnun Íslands upp á náttúrugripagreiningar á starfsstöðvum sínum í Garðabæ og á Akureyri.
-
12.09.2012
Náttúrugripagreining á degi íslenskrar náttúru
Náttúrugripagreining á degi íslenskrar náttúru
12.09.2012
Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur í annað sinn sunnudaginn 16. september næstkomandi. Í tilefni af deginum ætlar Náttúrufræðistofnun Íslands að bjóða upp á náttúrugripagreiningar á starfsstöðvum sínum í Garðabæ og á Akureyri.
-
11.09.2012
Samgöngustefna Náttúrufræðistofnunar Íslands
Samgöngustefna Náttúrufræðistofnunar Íslands
11.09.2012
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur mótað sér samgöngustefnu en markmið hennar er að stuðla að því að starfsmenn noti vistvænan og hagkvæman ferðamáta til og frá vinnu og á vinnutíma.