Fréttir

 • 24.01.2013

  Vöktun íslenskra fuglastofna

  Vöktun íslenskra fuglastofna

  24.01.2013

  Náttúrufræðistofnun hefur nýlega gefið út skýrslu um vöktun á stofnum 82 tegunda íslenskra fugla, þ.e. árvissra varpfugla, fargesta og vetrargesta. Skýrslan, sem ber heitið Vöktun íslenskra fuglastofna: forgangsröðun tegunda og tillögur að vöktun, er unnin í samráði við alla þá sem sinna vöktun fugla hér á landi.

 • 18.01.2013

  Fyrsta Hrafnaþingið á nýju ári

  Fyrsta Hrafnaþingið á nýju ári

  18.01.2013

  Trausti Baldursson, líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, mun á næsta Hrafnaþingi, miðvikudaginn 23. janúar, flytja erindi sitt Natura Ísland 2012-2015 - Flokkun vistgerða og kortlagning búsvæða dýra og plantna.