Surtsey: Smádýr á landi og fuglalíf

08.11.2013
Fýll í Surtsey
Picture: Erling Ólafsson

Fýll í Surtsey

Erling Ólafsson skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindi sitt „Surtsey: Smádýr á landi og fuglalíf“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 13. nóvember 2013 kl. 15:15.

Í erindinu verður fjallað um dýralíf á Surtsey, smádýr á landi og fugla.

Nánari umfjöllum um erindið

Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð kl. 15:15-16:00. Sjá kort.

Hrafnaþing er opið öllum. Verið velkomin!

Dagskrá Hrafnaþings haustið 2013