Fréttir

 • 17.12.2013

  Vetrarfuglatalningar 2013

  Vetrarfuglatalningar 2013

  Snjótittlingur við gróðrarstöðina Þöll í Hafnarfirði 2013

  17.12.2013

  Árleg vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands fer fram helgina 28.– 29. desember n.k. Markmið vetrarfuglatalninga er að kanna hvaða fuglategundir dvelja hér að vetrarlagi, meta hversu algengir fuglarnir eru og í hvaða landshlutum þeir halda sig.

 • 09.12.2013

  Friðun Surtseyjar á Hrafnaþingi

  Friðun Surtseyjar á Hrafnaþingi

  eo_eyjar_800

  09.12.2013

  Sigurður Á. Þráinsson og Guðríður Þorvarðardóttir sérfræðingar hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu flytja erindi sitt Friðun Surtseyjar á Hrafnaþingi miðvikudaginn 11. desember kl. 15:15.

 • 06.12.2013

  Gjaldfrjáls landupplýsingagögn á vefnum

  Gjaldfrjáls landupplýsingagögn á vefnum

  Berggrunnskort 1:600000 800x555

  06.12.2013

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur í samstarfi við Landmælingar Íslands opnað fyrir niðurhalsþjónustu á gjaldfrjálsum rafrænum kortum og landupplýsingum stofnunarinnar. Til að byrja með er hægt að nálgast tvö gagnasett um jarðfræði Íslands, berggrunnskort og höggunarkort, í mælikvarða 1:600.000. Fljótlega mun gróðurkort af Íslandi, í mælikvarða 1:500.000, bætast í þjónustuna.

 • 02.12.2013

  Framvinda gróðurs og þróun vistkerfis í Surtsey

  Framvinda gróðurs og þróun vistkerfis í Surtsey

  Landnám gróðurs í Surtsey

  02.12.2013

  Borgþór Magnússon vistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindi sitt „Framvinda gróðurs og þróun vistkerfis í Surtsey“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 4. desember 2013 kl. 15:15.