Fréttir

 • 30.04.2014

  Frjómælingar hafnar á Akureyri og í Garðabæ

  Frjómælingar hafnar á Akureyri og í Garðabæ

  mh_Birki_13.05.2011

  30.04.2014

  Frjómælingar eru hafnar í Garðabæ og á Akureyri. Það er Náttúrufræðistofnun Íslands sem annast frjómælingarnar en markmiðið er að veita sem bestar upplýsingar til þeirra sem þjást af frjóofnæmi.

 • 28.04.2014

  Merkilegir melrakkar á Hrafnaþingi

  Merkilegir melrakkar á Hrafnaþingi

  Refur

  28.04.2014

  Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur flytur erindið „Merkilegir melrakkar“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 30. apríl kl. 15:15.

 • 25.04.2014

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2014

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2014

  Ársskýrsla 2013 - kápa

  25.04.2014

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar var haldinn í 21. sinn föstudaginn 11. apríl s.l. á hótel Reykjavík Natura. Fundurinn var vel sóttur, þar voru haldin ávörp og erindi um ýmis verkefni sem unnið hefur verið að á stofnuninni.

 • 07.04.2014

  Vöktun mosaþembugróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

  Vöktun mosaþembugróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun

  07.04.2014

  Ágústa Helgadóttir líffræðingur flytur erindið „Vöktun mosaþembugróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 9. apríl kl. 15:15.

 • 07.04.2014

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar 2014

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar 2014

  07.04.2014

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn á hótel Reykjavík Natura föstudaginn 11. apríl kl. 13:00-16:30.