Ársfundur Náttúrufræðistofnunar 2014
Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn á hótel Reykjavík Natura föstudaginn 11. apríl kl. 13:00-16:30.
Dagskrá:
13:00 Setning fundar
13:05 Ávarp Sigurðar Inga Jóhannssonar umhverfis- og auðlindaráðherra
13:20 Skýrsla og hugleiðingar forstjóra Náttúrufræðistofnunar, Jón Gunnar Ottósson
13:40 Umræður og fyrirspurnir
13:50 Ávarp fulltrúa náttúrustofa, Þorkell Lindberg Þórarinsson forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands
14:05 NATURA Ísland 2012-2015 – staða verkefnisins, Trausti Baldursson
14:25 Kaffihlé
14:50 Stafrænt gróðurkort af miðhálendi Íslands, Guðmundur Guðjónsson, Sigurður Kristinn Guðjohnsen og Rannveig Thoroddsen
15:20 Vöktun háplantna, Starri Heiðmarsson og Pawel Wasowicz
15:40 Tófan – stofnstærð, tjón og veiðar, Ester Rut Unnsteinsdóttir
16:00 Umræður
16:30 Ársfundarslit
Fundarstjóri er Ásrún Elmarsdóttir.