Fréttir
-
24.11.2014
Hrafnaþing: Sníkjudýrasýkingar, líkamsástand og stofnbreytingar rjúpu á Íslandi
Hrafnaþing: Sníkjudýrasýkingar, líkamsástand og stofnbreytingar rjúpu á Íslandi
24.11.2014
Ute Stenkewitz starfsmaður Náttúrufræðistofnunar Íslands og doktorsnemi við Háskóla Íslands flytur erindið „Sníkjudýrasýkingar, líkamsástand og stofnbreytingar rjúpu á Íslandi“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 26. nóvember kl. 15:15.
-
10.11.2014
Hrafnaþing: Að skrá sögu landsins með ljósmyndum
Hrafnaþing: Að skrá sögu landsins með ljósmyndum
10.11.2014
Oddur Sigurðsson jarðfræðingur hjá Veðurstofu Íslands flytur erindið „Að skrá sögu landsins með ljósmyndum. Hverjum ber að varðveita hana?“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 12. nóvember kl. 9:15.
-
06.11.2014
Mosaskemmdir við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði
Mosaskemmdir við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði
06.11.2014
Nýjar rannsóknir Náttúrufræðistofnunar Íslands við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði sýna að mosi á svæðinu er sums staðar talsvert skemmdur. Þar sem skemmdirnar eru mestar er mosi dauður og endurvöxtur ekki sjáanlegur. Út frá loftmyndum má sjá að mosi hefur byrjað að láta á sjá eftir að iðnaðarstarfsemi hófst á svæðinu á milli Berghellu og Gjáhellu. Háplöntur á svæðinu virðast þrífast allvel.
-
03.11.2014
Sveiflur íslenskra síla-, loðnu- og sjófuglastofna á Hrafnaþingi
Sveiflur íslenskra síla-, loðnu- og sjófuglastofna á Hrafnaþingi
03.11.2014
Erpur Snær Hansen doktor í líffræði og sviðsstjóri vistfræðirannsókna á Náttúrustofu Suðurlands flytur erindið „Hitastýrðar sveiflur íslenskra síla-, loðnu- og sjófuglastofna“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 5. nóvember kl. 9:15.