Fréttir
-
19.12.2014
Jólakveðja frá Náttúrufræðistofnun Íslands
Jólakveðja frá Náttúrufræðistofnun Íslands
19.12.2014
Náttúrufræðistofnun Íslands óskar samstarfsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
-
16.12.2014
Vetrarfuglatalningar 2014
Vetrarfuglatalningar 2014
16.12.2014
Árleg vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands fer fram helgina 27.- 28. desember n.k. Markmið vetrarfuglatalninga er að kanna hvaða fuglategundir dvelja hér að vetrarlagi, meta hversu algengir fuglarnir eru og í hvaða landshlutum þeir halda sig.
-
15.12.2014
Hrafnaþing: Lífríki Íslands
Hrafnaþing: Lífríki Íslands
15.12.2014
Snorri Baldursson líffræðingur flytur erindið „Lífríki Íslands“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 17. desember kl. 15:15.
-
04.12.2014
Vöktun og vernd mófugla
Vöktun og vernd mófugla
04.12.2014
Laugardaginn 29. nóvember stóð Fuglavernd fyrir ráðstefnu um stöðu og vernd íslenskra mófuglastofna og þá ábyrgð sem Íslendingar bera á þeim í alþjóðlegu samhengi. Á ráðstefnunni var samþykkt ályktun um vöktun og vernd mófuglastofna.