Fréttir

 • 19.12.2014

  Jólakveðja frá Náttúrufræðistofnun Íslands

  Jólakveðja frá Náttúrufræðistofnun Íslands

  Jólakort Náttúrufræðistofnunar Íslands 2014

  19.12.2014

  Náttúrufræðistofnun Íslands óskar samstarfsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

 • 16.12.2014

  Vetrarfuglatalningar 2014

  Vetrarfuglatalningar 2014

  Stormmáfur að vetri

  16.12.2014

  Árleg vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands fer fram helgina 27.- 28. desember n.k. Markmið vetrarfuglatalninga er að kanna hvaða fuglategundir dvelja hér að vetrarlagi, meta hversu algengir fuglarnir eru og í hvaða landshlutum þeir halda sig.

 • 15.12.2014

  Hrafnaþing: Lífríki Íslands

  Hrafnaþing: Lífríki Íslands

  Haustlitir

  15.12.2014

  Snorri Baldursson líffræðingur flytur erindið „Lífríki Íslands“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 17. desember kl. 15:15.

 • 04.12.2014

  Vöktun og vernd mófugla

  Vöktun og vernd mófugla

  Heiðlóa með unga

  04.12.2014

  Laugardaginn 29. nóvember stóð Fuglavernd fyrir ráðstefnu um stöðu og vernd íslenskra mófuglastofna og þá ábyrgð sem Íslendingar bera á þeim í alþjóðlegu samhengi. Á ráðstefnunni var samþykkt ályktun um vöktun og vernd mófuglastofna.