Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2015
Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn á Hótel Reykjavík Natura föstudaginn 27. mars kl. 13:15–16:30.

Dagskrá:
13:15 Setning fundar
13:20 Ávarp Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra
13:40 Skýrsla og hugleiðingar forstjóra Náttúrufræðistofnunar, Jón Gunnar Ottósson
14:00 Umræður og fyrirspurnir
14:10 Ávarp fulltrúa náttúrustofa, Róbert Arnar Stefánsson forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands
14:25 Ávarp fulltrúa frjálsra félagasamtaka, Ólafur Örn Haraldsson
14:35 Kaffihlé
15:00 Eldstöðvakerfi Bárðarbungu, Kristján Jónasson
15:15 Smádýr takast á við öskufall frá Eyjafjallajökli, Erling Ólafsson
15:30 Krossfiskar og fleiri hryggleysingjar á Íslandsmiðum, Guðmundur Guðmundsson
15:45 Leitin að fjólubláa kóralsveppnum, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir
16:00 Umræður
16:30 Ársfundarslit
Fundarstjóri er Anna Sveinsdóttir.
Eftir fundinn er boðið upp á léttar veitingar.