Móttaka Náttúrufræðistofnunar Íslands opnar á ný

30.04.2020
Jakobsfífill, Erigeron borealis
Picture: Erling Ólafsson

Jakobsfífill, Erigeron borealis

Vegna tilslakana yfirvalda á samkomubanni vegna Covid-19 veirunnar hefur verið ákveðið að opna móttöku Náttúrufræðistofnunar Íslands í Garðabæ og á Akureyri frá og með 4. maí. Opnunartími á báðum stöðum er kl. 10-15.