Fréttir

 • 26.01.2021

  Hrafnaþing: Áhrif silfurbergs frá Helgustöðum í Reyðarfirði á þróun náttúruvísindanna

  Hrafnaþing: Áhrif silfurbergs frá Helgustöðum í Reyðarfirði á þróun náttúruvísindanna

  Skýringarmynd úr riti Bartholins sem sýnir geislagang frá punkti á blaði, gegnum silfurbergskristal og til auga.

  26.01.2021

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 27. janúar. Kristján Leósson vísindamaður flytur erindið „Áhrif silfurbergs frá Helgustöðum í Reyðarfirði á þróun náttúruvísindanna“.

 • 15.01.2021

  Náttúrufræðistofnun Íslands leitar að sérfræðingi á sviði náttúru- og umhverfismála

  Náttúrufræðistofnun Íslands leitar að sérfræðingi á sviði náttúru- og umhverfismála

   Hrafn (Corcus corax) á Höfða í Skagafirði

  15.01.2021

  Náttúrufræðistofnun Íslands leitar að sérfræðingi til að starfa við og halda utan um álit, umsagnir og ráðgjöf mála á verksviði stofnunarinnar, m.a. í tengslum við mat á umhverfisáhrifum framkvæmda, skipulagsáætlanir og náttúruverndarmál. Umsóknarfrestur er til og með 26. janúar 2021.