Fréttir
-
27.04.2021
Lífríki Hornvíkur kannað í mars
Lífríki Hornvíkur kannað í mars
27.04.2021
Tilhugalíf og pörun refa í Hornvík stóð sem hæst þegar leiðangursfólk á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands heimsótti svæðið í lok mars síðastliðinn. Sjófuglar voru í miklum fjölda að setjast upp í björgin og nokkrir landselir voru á sveimi.
-
26.04.2021
Spáð fyrir um frjókorn í andrúmslofti
Spáð fyrir um frjókorn í andrúmslofti
26.04.2021
Náttúrufræðistofnun Íslands birtir nú frjókornaspár fyrir Akureyri og höfuðborgarsvæðið. Við gerð spánna eru frjómælingagögn og nýjasta veðurspá notuð til að áætla hversu mikið af frjókornum má búast við næstu daga.
-
20.04.2021
Stofnmat fyrir íslenska rjúpnastofninn
Stofnmat fyrir íslenska rjúpnastofninn
20.04.2021
Nýverið var lokið við að uppfæra stofnlíkan fyrir rjúpu sem byggir á veiðitölum og aldursgreiningum úr afla og varpstofni en með slíkri aðferð er hægt að meta samtímis stofnstærð og afföll fyrir mismunandi aldurshópa. Landbúnaðarháskóli Íslands vann stofnmatið fyrir Náttúrufræðistofnun Íslands.
-
19.04.2021
Hrafnaþing: Kortlagning íslenskra víðerna
Hrafnaþing: Kortlagning íslenskra víðerna
19.04.2021
Hrafnaþing verður haldið miðvikudaginn, 21. apríl. Dr. Stephen Carver vísindamaður við Háskólann í Leeds og forstjóri Wildland Reaserch Institute flytur erindið „Mapping Iceland’s wilderness.“ Erindið verður flutt á ensku.
-
15.04.2021
Frjókornamælingar hafnar
Frjókornamælingar hafnar
15.04.2021
Frjómælingar hófust í Garðabæ og á Akureyri 15. mars og standa þær yfir til 30. september. Í mars og það sem af er apríl hafa nánast engin frjókorn mælst, enda hefur verið kalt í veðri. Gera má ráð fyrir að þeim fjölgi hratt þegar hlýnar og gróðurinn tekur við sér
-
12.04.2021
Þrívíddarlíkön af gossvæðinu við Fagradalsfjall
Þrívíddarlíkön af gossvæðinu við Fagradalsfjall
12.04.2021
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur, í samvinnu við Almannavarnir, Landmælingar Íslands og Háskóla Íslands, birt þrívíddarlíkön af gossvæðinu í Geldingadölum. Líkönin má skoða á vef stofnunarinnar.
-
06.04.2021
Hrafnaþing: um frjókorn og frjókornaspár
Hrafnaþing: um frjókorn og frjókornaspár
06.04.2021
Hrafnaþing verður haldið miðvikudaginn, 7. apríl. Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz plöntulífeðlis- og eiturefnafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „The art and science of pollen forecasting in Iceland.“ Erindið verður flutt á ensku.