Hrafnaþing: um frjókorn og frjókornaspár

06.04.2021
Ölur í blóma
Picture: Erling Ólafsson

Ölur í blóma.

Hrafnaþing verður haldið miðvikudaginn, 7. apríl. Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz plöntulífeðlis- og eiturefnafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „The art and science of pollen forecasting in Iceland.“ Erindið verður flutt á ensku.

Í fyrirlestrinum verður leitast við að svara ýmsum spurningum er varða frjókorn og frjókornaspár. 

Útdráttur úr erindinu

Vegna takmarkana í tengslum við Covid-19 verður erindið eingöngu flutt í beinni útsendingu á Teams á netinu. Það hefst kl. 15:15 og því lýkur um kl. 16:00.

Fyrirlesturinn á Youtube