Fréttir

 • 28.05.2021

  Rjúpnatalningar 2021

  Rjúpnatalningar 2021

  Fullorðinn óðalskarri á köldum maímorgni 2021

  28.05.2021

  Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2021 er lokið. Rjúpum fækkaði í öllum landshlutum.

 • 26.05.2021

  Umfang gróðurelda við gosstöðvar við Fagradalsfjall endurmetið

  Umfang gróðurelda við gosstöðvar við Fagradalsfjall endurmetið

  Kort af gróðueldum á gosstöðvum við Fagradalsfjall 18. maí 2021

  26.05.2021

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur endurmetið umfang gróðurelda við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall. Eldar hafa nú sviðið gróður á um 31 ha lands utan nýja hraunsins.

 • 18.05.2021

  Gróðureldar við gosstöðvar við Fagradalsfjall

  Gróðureldar við gosstöðvar við Fagradalsfjall

  Kort af gróðueldum á gosstöðvum við Fagradalsfjall 10. maí 2021

  18.05.2021

  Það sem af er maímánuði hefur borið á gróðureldum við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall. Þeirra varð fyrst vart í byrjun maí og hefur útbreiðsla þeirra aukist síðan þá. Þann 10. maí var stærð brunasvæðisins áætluð um 25 ha. Það er einkum mosinn hraungambri (Racomitrium lanuginosum) sem hefur orðið eldinum að bráð og í honum vaxa fáeinar tegundir æðplantna strjált.

 • 14.05.2021

  Átak í skráningu æðplantna

  Átak í skráningu æðplantna

  Burnirót (Rhodiola rosea)

  14.05.2021

  Stjórn Flóruvina, sem er hópur áhugafólks um íslenska flóru, og Hið íslenska náttúrufræðifélag hafa boðað til sumarátaks sem hefur það að markmiði að bæta þekkingu á útbreiðslu æðplantna á Íslandi. Átakið felst í að skrá plöntur í reitakerfi Náttúrufræðistofnunar Íslands þar sem upplýsingar skortir.

 • 12.05.2021

  Gróðureldar í Heiðmörk

  Gróðureldar í Heiðmörk

  Gróðurskemmdir í Heiðmörk eftir bruna 4. maí 2021

  12.05.2021

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið gróðurskemmdir í Heiðmörk eftir elda sem loguðu þar 4.­–5. maí. Svæðið sem brann var 56,5 ha að flatarmáli, einkum gamlar lúpínubreiður með ýmsum trjátegundum.

 • 11.05.2021

  Auglýst eftir starfsfólki

  Auglýst eftir starfsfólki

  Hrafnar á flugi

  11.05.2021

  Náttúrufræðistofnun Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu sérfræðings í gagnagrunnum og landupplýsingum. Að auki óskar stofnunin eftir að ráða 10 námsmenn í sumarstörf til að sinna ýmsum verkefnum við stofnunina.

 • 05.05.2021

  Refastofninn réttir úr sér

  Refastofninn réttir úr sér

  Mórauður yrðlingur á greni, um sex vikna gamall

  05.05.2021

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur lokið við að endurmeta stærð íslenska refastofnsins fram til ársins 2018. Samkvæmt niðurstöðum var áætluð lágmarksstærð stofnsins um 8.700 dýr haustið 2018.

 • 04.05.2021

  Hrafnaþing: Staða og þróun bjargfuglarannsókna á Íslandi

  Hrafnaþing: Staða og þróun bjargfuglarannsókna á Íslandi

  Við rannsóknir á bjargfuglum í Grímsey

  04.05.2021

  Hrafnaþing verður haldið miðvikudaginn 5. maí. Þorkell Lindberg Þórarinsson forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands flytur erindið „Staðið við gluggann – staða og þróun bjargfuglarannsókna á Íslandi.“