Fréttir
-
25.07.2021
Surtseyjarleiðangur jarðfræðinga 2021
Surtseyjarleiðangur jarðfræðinga 2021
25.07.2021
Rannsóknaleiðangur jarðfræðinga Náttúrufræðistofnunar Íslands til Surtseyjar var farinn 15.–18. júlí. Í leiðangrinum var unnið að landmælingum og loftmyndatöku með flygildum, mælingar gerðar á hitaútstreymi, sýni sótt og ný undirbúin vegna langtímarannsókna á borholum og ný rannsókn gerð á fótsporum manna sem hafa varðveist í móberginu í Surtsey.
-
20.07.2021
Surtseyjarleiðangur líffræðinga 2021
Surtseyjarleiðangur líffræðinga 2021
20.07.2021
Nýjar tegundir fundust í Surtseyjarleiðangri líffræðinga um miðjan júlí. Talsvert hefur hægt á landnámi lífvera í eynni hin seinni ár og telst það ávallt til tíðinda er nýir landnemar finnast.
-
16.07.2021
Takmörkuð þjónusta vegna sumarleyfa
Takmörkuð þjónusta vegna sumarleyfa
16.07.2021
Vegna sumarleyfa starfsfólks verður móttaka og símsvörun Náttúrufræðistofnunar Íslands í Garðabæ og á Akureyri lokuð frá og með mánudeginum 19. júlí til og með 30. júlí.
-
08.07.2021
Frjómælingar í júní
Frjómælingar í júní
08.07.2021
Frjómælingar í júní sýndu að magn frjókorna í lofti á Akureyri var mikið, þrátt fyrir kaldan mánuð. Í Garðabæ hafa hins vegar sjaldan mælst jafn fá frjókorn í júnímánuði.