Takmörkuð þjónusta vegna sumarleyfa
16.07.2021

Vegna sumarleyfa starfsfólks verður móttaka og símsvörun Náttúrufræðistofnunar Íslands í Garðabæ og á Akureyri lokuð frá og með mánudeginum 19. júlí til og með 30. júlí.
Hægt er að senda inn erindi á netfangið ni@ni.is.