Fréttir

 • 16.09.2021

  Dagur íslenskrar náttúru

  Dagur íslenskrar náttúru

  Heiðlóa

  16.09.2021

  Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert. Í tilefni hans er fólk hvatt til að fagna íslenskri náttúru og efla tengslin við hana af ábyrgð og virðingu.

 • 07.09.2021

  Frjómælingar í ágúst

  Frjómælingar í ágúst

  Vallarfoxgras

  07.09.2021

  Frjómælingar í ágúst sýndu að magn frjókorna í lofti á Akureyri var mikið, einkum fyrri hluta mánaðar. Í Garðabæ voru frjókorn hins vegar færri en í meðalári.