Fréttir
-
28.10.2021
Talningar á heiðagæsum
Talningar á heiðagæsum
28.10.2021
Heiðagæsir verða taldar hér á landi og á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum 30.–31. október 2020. Náttúrufræðistofnun Íslands óskar eftir upplýsingum um allar gæsir sem vart verður við næstu daga.
-
25.10.2021
Hrafnaþing: Biological invasions in Iceland: insights from a botanist
Hrafnaþing: Biological invasions in Iceland: insights from a botanist
25.10.2021
Hrafnaþing verður haldið miðvikudaginn 27. október kl. 15:15–16:00. Pawel Wasowicz grasafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Biological invasions in Iceland: insights from a botanist“.
-
19.10.2021
Ársskýrsla 2020
Ársskýrsla 2020
19.10.2021
Ársskýrsla Náttúrufræðistofnunar Íslands fyrir árið 2020 er komin út á rafrænu formi. Í henni er fjallað um helstu verkefni ársins og rekstrarþætti.
-
19.10.2021
Stofnunin lokuð vegna ársfundar
Stofnunin lokuð vegna ársfundar
19.10.2021
Vinsamlega athugið að Náttúrufræðistofnun Íslands er lokuð dagana 19. og 20. október vegna ársfundar.
-
08.10.2021
Samantekt frjómælinga 2021
Samantekt frjómælinga 2021
08.10.2021
Tekið hefur verið saman yfirlit yfir frjómælingar í Garðabæ og á Akureyri sumarið 2021. Á Akureyri var fjöldi frjókorna töluvert meiri en í meðalári en í Garðabæ hafa aldrei áður mælst svo fá frjókorn.
-
07.10.2021
Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
07.10.2021
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar.