Ársskýrsla 2020

19.10.2021
Snjótittlingur baðar sig á fjörukambinum á Garðskaga
Picture: Erling Ólafsson

Ársskýrsla Náttúrufræðistofnunar Íslands fyrir árið 2020 er komin út á rafrænu formi. Í henni er fjallað um helstu verkefni ársins og rekstrarþætti.

Í ársskýrslunni er áhersla lögð á að gefa yfirlit yfir verkefni sem voru í brennidepli á árinu og margþætta starfsemi stofnunarinnar. Greint er frá alþjóðlegu samstarf, útgáfu og miðlun og ársreikningur birtur. 

Ársskýrsla 2020