Möðrudalur–Arnardalur

VOT-A 1

Möðrudalur-Arnardalur á Íslandskorti

Hnit – Coordinates: N65,26548, V15,98029
Sveitarfélag – Municipality: Fljótsdalshérað
IBA-viðmið – Category: A4i, B1i
Stærð svæðis – Area: um 30.000 ha

Möðrudalur og Arnardalur eru gróðurvinjar í 450–550 m y.s., umgirtar blásnum auðnum. Jökulsá á Fjöllum afmarkar svæðið að vestan en rætur Möðrudalsfjallgarðs að austan. Fjöldi sérkennilegra tinda liggja í nokkrum röðum eftir endilangri sléttunni og Herðubreið gnæfir yfir auðnina í vestri. Hinn eiginlegi Arnardalur er grösug og grunn dalkvos er markast af tveimur lágum hryggjum, Dyngjuhálsi að austan og Arnardalsfjöllum að vestan (Sigurður H. Magnússon o.fl. 2002). Fuglalíf er fjölbreytt á þessu svæði og heiðagæsavarpið telst vera alþjóðlega mikilvægt, 2,240 pör árið 2001.

Möðrudalur
Picture: Kristján Jónasson

Möðrudalur.

Helstu fuglategundir á svæðinu Möðrudalur–Arnardalur – Key bird species in Möðrudalur–Arnardalur

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Heiðagæs Anser brachyrhynchus Varp–Breeding 2.240 2001 2,7 A4i, B1i

English summary

The Möðrudalur–Arnardalur highland plateau, E-Iceland, is an internationally important breeding area for Anser brachyrhynchus (2,240 pairs in 2001).The Möðrudalur–Arnardalur highland plateau, E-Iceland, is an internationally important breeding area for Anser brachyrhynchus (2,240 pairs in 2001).

Opna í kortasjá – Open in map viewer

 

Heimildir – References

Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-02006. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.