Bliki: Journal on Icelandic Birdlife

Bliki is a forum for previously unpublished material on Icelandic birds, including long and short papers and reports. Bliki (1983– ) is published by the IINH in cooperation with the Icelandic Rarities Committee, BirdLife-Iceland, the Institute of Life and Environmental Sciences at the University of Iceland, and birdwatchers.

The publication language is Icelandic. Summaries and figure and table texts in English are provided, except for some shorter notes.

Editorial board: Guðmundur A. Guðmundsson (editor), Arnþór Garðarsson, Daníel Bergman, Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson, and Kristinn Haukur Skarphéðinsson.

Contact: Bliki, Icelandic Institute of Natural History, IS-210 Garðabær, Iceland. Phone: +354 590 0500. E-mail: bliki@ni.is.

Subscription: Bliki appears about once per year. Each issue is priced and charged separately, hence there is no annual subscription. Those wishing to receive future issues of the magazine will be put on the mailing list. Payment is by an invoice for each issue. Offers of exchange of bird journals will be considered.

Article submission: Articles and contributions should be sent to the editor. Authors of major articles can get up to 25 reprints free of charge. A digital version of the papers (PDF) is also available to the authors.

Back issues: Issues of Bliki can be accessed online in PDF format (see below).

Bliki 33

Arnþór Garðarsson, Kristján Lilliendahl og Guðmundur A. Guðmundsson. Fýlabyggðir á Íslandi 2013–2015. Bls. 1–14.

Yann Kolbeinsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2010. Bls. 15–34.

Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl. Svartfugl í íslenskum fuglabjörgum 2006–2008. Bls. 35–46.

Yann Kolbeinsson og Aðalsteinn Ö. Snæþórsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2011. Bls. 47–68.

Arnþór Garðarsson. Íslenskar súlubyggðir 2013–2014. Bls. 69–71.

Bliki 32 (pdf, 11 MB)

Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl. Framvinda íslenskra ritubyggða. Bls. 1–10.

Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl. Framvinda íslenskra ritubyggða. Bls. 1–10.

Gunnlaugur Þráinsson, Yann Kolbeinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2008. Bls. 11–30.

Yann Kolbeinsson og Guðmundur Örn Benediktsson. Landnám brandandar á Melrakkasléttu. Bls. 31–33.

Jim Wilson. Rauðbrystingar merktir í N-Noregi skipta um farleið. Bls. 31–36.

Yann Kolbeinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2009. Bls. 37–56.

Yann Kolbeinsson. Víxlnefur sést í fyrsta sinn. Bls. 57–58.

Þorkell Lindberg Þórarinsson, Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Böðvar Þórisson, Guðmundur A. Guðmundsson, Halldór Walter Stefánsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Yann Kolbeinsson. Fuglar á Austursandi við Öxarfjörð. Bls. 59–66.

Gunnar Þór Hallgrímsson og Brynjúlfur Brynjólfsson. Fölsöngvari í Nesjum. Bls. 67–69.

Bliki 31 (pdf, 12 MB)

Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl. Fýlabyggðir fyrr og nú. Bls. 1–10.

Aðalsteinn Örn Snæþórsson. Saga og útbreiðsla fýls í Jökulsárgljúfrum. Bls. 11–14.

Erpur Snær Hansen, Marinó Sigursteinsson og Arnþór Garðarsson. Lundatal Vestmannaeyja. Bls. 15–24.

Jón Einar Jónsson. Brandendur í Borgarfirði 2007 og 2008. Bls. 25–30.

Þorkell Lindberg Þórarinsson, Ævar Petersen, Árni Einarsson, Halldór W. Stefánsson, Yann Kolbeinsson, Róbert A. Stefánsson, Böðvar Þórisson og Þórdís V. Bragadóttir. Dreifing og fjöldi flórgoða á Íslandi 2004–2005. Bls. 31–35.

Yann Kolbeinsson. Staða íslenska þórshanastofnsins. Bls. 36–40.

Gunnlaugur Þráinsson, Yann Kolbeinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2007. Bls. 41–64.

Richard White. Bakkatíta í Grímsey. Bls. 65–66.

Jón Hallur Jóhannsson og Björk Guðjónsdóttir. Um fuglalíf í Kaldalóni. Bls. 67–72.

Bliki 30 (pdf, 11,5 MB)

Guðmundur A. Guðmundsson. Fargestir á Íslandi. Bls. 1–8.

Arnþór Garðarsson og Ævar Petersen. Íslenski toppskarfsstofninn. Bls. 9–26.

Gunnlaugur Þráinsson, Gunnlaugur Pétursson og Yann Kolbeinsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2006. Bls. 27–46.

Brynjúlfur Brynjólfsson og Gunnlaugur Pétursson. Dvergþerna við Höfn. Bls. 47–48.

Arnþór Garðarsson. Fjöldi æðarfugls, hávellu, toppandar og stokkandar á grunnsævi að vetri. Bls. 49–54.

Freydís Vigfúsdóttir, Kristján Lilliendahl og Arnþór Garðarsson. Fæða súlu við Ísland. Bls. 55–60.

Tómas Grétar Gunnarsson. Fuglar og loftslagsbreytingar. Bls. 61–64.

Jón Hallur Jóhannsson og Björk Guðjónsdóttir. Tjaldur á Ströndum. Bls. 65–70.

Fuglaþúfur. Bls. 71–72.

Bliki 29 (pdf, 13,2 MB)

Arnþór Garðarsson. Dílaskarfsbyggðir 1994–2008. Bls. 1–10.

Tómas Grétar Gunnarsson, Graham F. Appleton, Arnþór Garðarsson, Hersir Gíslason og Jennifer A. Gill. Búsvæðaval og stofnvernd grágæsa á láglendi. Bls. 11–18.

Arnþór Garðarsson. Súlutalning 2005–2008. Bls. 19–22.

Yann Kolbeinsson, Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2005. Bls. 23–44.

Jón Einar Jónsson. Snjógæs verpur á Íslandi. Bls. 45–48.

Douglas B. McNair, Ómar Runólfsson og Gaukur Hjartarson. Fyrsta staðfesta varp sportittlings á Íslandi. Bls. 49–52.

Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage. Margæsabeit í túnum. Bls. 53–58.

Yann Kolbeinsson og Björn G. Arnarson. Þorraþröstur sést á Íslandi. Bls. 59–60.

Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Sigmundur Ásgeirsson. Þistilfinka á Íslandi. Bls. 61.

Vetrarfuglatalning 2008. Bls. 62.

Bliki 28 (pdf, 9,9 MB)

Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Fuglalíf í Djúpavogshreppi. Bls. 1–18.

Tómas Grétar Gunnarsson, Graham F. Appleton, Hersir Gíslason, Arnþór Garðarsson, Philip W. Atkinson og Jennifer A. Gill. Búsvæðaval og stofnstærð þúfutittlings á láglendi. Bls. 19–24.

Yann Kolbeinsson, Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2004. Bls. 25–50.

Tómas G. Gunnarsson, Höskuldur Búi Jónsson, Böðvar Þórisson og Hersir Gíslason. Lundavarp í Grímsey á Steingrímsfirði. Bls. 51–55.

Gunnlaugur Pétursson og Björn G. Arnarson. Dverggoði á Baulutjörn. Bls. 56.

Arnór Þ. Sigfússon. Fagurgæs sést á Íslandi. Bls. 57–58.

Skarphéðinn G. Þórisson. Barrþröstur sést í annað sinn í Evrópu. Bls. 59–60.

Gunnar Þór Hallgrímsson, Brynjúlfur Brynjólfsson og Sigmundur Ásgeirsson. Kvöldlóa sækir Sandgerði heim. Bls. 61–62.

Gunnlaugur Þráinsson. Dalsöngvari finnst í Lóni. Bls. 63–64.

Gunnlaugur Pétursson, Björn G. Arnarson og Brynjúlfur Brynjólfsson. Skógtittlingur sést á Íslandi. Bls. 65–66.

Gunnar Þór Hallgrímsson. Bláhegrar dúkka upp! . Bls. 67–69.

Fimm tegundir nýrra flækingsfugla. Bls. 70.

Fuglagáta. Bls. 72

Bliki 27 (pdf, 10,2 MB)

Gunnlaugur Pétursson. Stormmáfsmerkingar í 30 ár. Bls. 1–6.

Tómas Grétar Gunnarsson, Vigfús Eyjólfsson og Böðvar Þórisson. Þyngdarbreytingar sandlóa á varptíma. Bls. 7–12.

Arnþór Garðarsson. Nýlegar breytingar á fjölda íslenskra bjargfugla. Bls. 13–22.

Arnþór Garðarsson. Viðkoma ritu sumarið 2005. Bls. 23–26.

Yann Kolbeinsson, Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2003. Bls. 27–50.

Pablo Giménez Bornaechea og Arnþór Garðarsson. Fuglabjörg á Snæfellsnesi árið 2005. Bls. 51–54.

Gunnar Þór Hallgrímsson, Romero Roig Martin og Páll Hersteinsson. Kyngreining fleygra sílamáfsunga út frá stærðarmælingum. Bls. 59–62.

Yann Kolbeinsson, Björn G. Arnarson og Jóhann Óli Hilmarsson. Tveir nýir greipar berast til Íslands og Evrópu. Bls. 63–67.

Gunnlaugur Pétursson og Björn G. Arnarson. Holudúfa sést á Íslandi. Bls. 68.

Yann Kolbeinsson 2006. Grænskríkja finnst á Íslandi. Bls. 69–71.

Fuglagáta. Bls. 72.

Bliki 26 (pdf, 14,6 MB)

Tómas G. Gunnarsson og Arnþór Garðarsson. Varpstaðaval álfta. Bls. 1–4.

Róbert Arnar Stefánsson og Sigrún Bjarnadóttir. Útbreiðsla glókolls á Vesturlandi. Bls. 5–10.

Daníel Bergmann. Að fanga augnablikið. Bls. 11–16.

Arnþór Garðarsson. Súlubyggðir 1999 og framvinda þeirra. Bls. 17–20.

Yann Kolbeinsson, Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2002. Bls. 21–46.

Daníel Bergmann. Eyrugla verpur á Íslandi. Bls. 47–50.

Gunnar Þór Hallgrímsson, Ron W. Summers og Brian Etheridge. Sendlingar merktir á Íslandi finnast í V-Evrópu. Bls. 51–53.

Gunnar Þór Hallgrímsson. Fyrsti fundur auðnalóu á Íslandi. Bls. 54–56.

Yann Kolbeinsson. Tvær nýjar andategundir á íslenska listann. Bls. 57–60.

Gunnar Þór Hallgrímsson. Nýr fugl – húmgali. Bls. 61–63.

Gunnar Þór Hallgrímsson. Óvænt koma trjásöngvara til Íslands. Bls. 65–68.

Gunnar Þór Hallgrímsson og Hálfdán Björnsson. Lensusöngvari fundinn á Íslandi. Bls. 69–70.

Kúftittlingar með Lagarfossi. Bls. 56.

Þórshani verður skúmi að bráð. Bls. 64.

Kynblendingur grágæsar og helsingja kemst á legg. Bls. 70.

Íslenskur sílamáfur finnst á Puerto Rico. Bls. 71.

Drukknar sedrustoppur? Bls. 71.

Fuglagáta. Bls. 72.

Bliki 25 (pdf, 9,1 MB)

Kristján Lilliendahl, Jón Sólmundsson og Anton Galan. Fæða toppskarfs og dílaskarfs við Ísland. Bls. 1–14.

Sven-Axel Bengtson. Músarrindlar í Mývatnssveit: stofnbreytingar og varphættir. Bls. 15–24.

Yann Kolbeinsson, Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2001. Bls. 25–48.

Björn Hjaltason. Straumendur á vatnasviði Bugðu og Laxár í Kjós. Bls. 49–60.

Tómas Grétar Gunnarsson og Böðvar Þórisson. Fjölgun jaðrakans í Önundarfirði og Dýrafirði milli 1979 og 2003. Bls. 61–65.

Gunnar Þór Hallgrímsson, Björn Arnarsson og Brynjúlfur Brynjólfsson. Hörfinka í heimsókn á Höfn. Bls. 67–68.

Yann Kolbeinsson. Hólmatíta finnst á Íslandi. Bls. 69–71.

Brúnandarsteggur í Garði. Bls. 66.

Fuglagáta. Bls. 72.

Bliki 24 (pdf, 4,8 MB)

Frá ritnefnd: Bliki er tvítugur. Bls. 1–2.

Karl Skírnisson, Arnór Þ. Sigfússon og Sigurður Sigurðarson. Um stærð og árstíðabundnar þyngdarbreytingar æðarfugla á Skerjafirði. Bls. 3–12.

Tómas Grétar Gunnarsson. Af varpvistfræði álfta í uppsveitum Árnessýslu 1996. Bls. 13–24.

Yann Kolbeinsson, Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 2000. Bls. 25–52.

Tómas Grétar Gunnarsson. Varpárangur hettumáfa í sunnlensku varpi. Bls. 53–59.

Gaukur Hjartarson. Kornhæna á Húsavík. Bls. 61–62.

Gaukur Hjartarson og Gunnlaugur Pétursson. Mjallhegri undir Jökli. Bls. 63–64.

Gunnlaugur Pétursson. Grænhegri í Landbroti. Bls. 69–70.

Friðlandið í Flóa. Bls. 60.

Fuglagáta. Bls. 72.

Bliki 23 (pdf, 5,6 MB)

Arnþór Garðarsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson. Veturseta straumandar á Suðvesturlandi. Bls. 1–4.

Arnþór Garðarsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson. Útbreiðsla og fjöldi straumandar á Íslandi að vetrarlagi. Bls. 5–20.

Yann Kolbeinsson, Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1999. Bls. 21–49.

Gaukur Hjartarson, Ríkarður Ríkarðsson og Yann Kolbeinsson. Þrjár nýjar skríkjur berast til Íslands. Bls. 51–54.

Hallgrímur Gunnarsson. Nýr fugl – þernutrítill. Bls. 55–56.

Ólafur K. Nielsen. Svölugleða á Síðu. Bls. 57–59.

Flækingsfuglamynd ársins 2002. Bls. 60.

Sögur af tjöldum. Bls. 61–63.

Fuglagáta. Bls. 64.

Bliki 22 (pdf, 102 MB)

Tómas Grétar Gunnarsson. Fuglar í Ölfusárósi. Bls. 1–12.

Kristján Lilliendahl og Þór Heiðar Ásgeirsson. Sjófuglar og seiði sunnan og vestan við Ísland. Bls. 13–20.

Yann Kolbeinsson, Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1998. Bls. 21–46.

Gunnlaugur Pétursson. Rellur. Bls. 47–54.

Tómas Grétar Gunnarsson, Peter M. Potts, Jennifer Gill og Ruth Croger. Rannsóknir á íslenskum jaðrakönum. Bls. 55–61.

Er spóinn vel að sér. Bls. 62.

Bústnir en soltnir. Bls. 63.

Fuglagáta. Bls. 64.

Bliki 21 (pdf, 31 MB)

Karl Skírnisson, Áki Á. Jónsson, Arnór Þ. Sigfússon og Sigurður Sigurðarson. Árstíðabreytingar í fæðuvali æðarfugla á Skerjafirði. Bls. 1–14.

Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Fuglalíf í Mýrarsýslu. Bls. 15–30.

Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1997. Bls. 31–58.

Björn Arnarson og Brynjúlfur Brynjólfsson. Elrisöngvari í Suðursveit. Bls. 59–60.

Kristján Lilliendahl, Jón Sólmundsson og Guðmundur A. Guðmundsson. Ferðir ískjóa og fjallkjóa við Ísland að vorlagi. Bls. 61–67.

Fuglagáta. Bls. 68.

Álftarungar teknir í fóstur. Bls. 69–70.

Bliki 20 (pdf, 31 MB)

Árni Einarsson. Flórgoðavarpið í Mývatnssveit. Bls. 1–10.

Anthony D. Fox, Ólafur Einarsson, Jóhann Óli Hilmarsson, Hugh Boyd og Carl Mitchell. Viðdvöl heiðagæsa á Suðurlandi að vori. Bls. 11–20.

Gaukur Hjartarson og Yann Kolbeinsson. Grænfinka á Íslandi. Bls. 21–22.

Hólmfríður Sigþórsdóttir, Ester Rut Unnsteinsdóttir og Páll Hersteinsson. Fuglalíf í Hlöðuvík á Hornströndum sumarið 1998. Bls. 23–32.

Kristján Lilliendahl og Jón Sólmundsson. Í lægðarmiðju á hafi úti. Bls. 33–36.

Örn Óskarsson. Veiðivötn – Konungsríki himbrimans. Bls. 37–59.

Tómas Grétar Gunnarsson. Fuglalíf á uppgræddu landi. Bls. 60–62.

Fuglshamir skreppa saman í geymslu. Bls. 63.

Tveir himbrimar. Bls. 64–65.

Höfuðlausir kríuungar. Bls. 65.

Jólaskraut á húsi skotveiðimanna. Bls. 66.

Smælki. Bls. 67–70.

Ritfregnir. Bls. 70–71.

Fuglagáta. Bls. 72.

Bliki 19 (pdf, 10 MB)

Kristján Lilliendahl og Jón Sólmundsson. Fæða sex tegunda sjófugla við Ísland að sumarlagi. Bls. 1–12.

Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1996. Bls. 13–42.

Gunnlaugur Þráinsson. Daggarskríkjur finnast á Íslandi. Bls. 43–44.

Örn Óskarsson. Norðsöngvari í fyrsta skipti á Íslandi. Bls. 45–46.

Brynjúlfur Brynjólfsson og Björn Arnarson. Gulskríkja kemur til Íslands. Bls. 47–48.

Ævar Petersen og Guðmundur A. Guðmundsson. Fuglamerkingar á Íslandi í 75 ár. Bls. 49–56.

María Harðardóttir, Ólafur Einarsson og Ævar Petersen. Dreifing æðarfugla úr varpi. Bls. 57–68.

Fuglamerkingar á Íslandi árið 1996. Bls. 69–71.

Fuglagáta. Bls. 72.

Bliki 18 (pdf, 10 MB)

Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson. Viðkoma og fjöldi nokkurra Mývatnsanda. Bls. 1–13.

Ólafur K. Nielsen. Rjúpnarannsóknir á Birningsstöðum í Laxárdal 1963–1995. Bls. 14–22.

Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Pétursson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1995. Bls. 23–50.

Gaukur Hjartarson og Ríkarður Ríkarðsson. Kambönd á Norðurlandi. Bls. 51–54.

Guðmundur A. Guðmundsson. Lóan er komin – en hvaðan? Bls. 55–58.

María Harðardóttir, Jón Guðmundsson og Ævar Petersen. Þyngdartap æðarkolla Somateria mollissima á álegutíma. Bls. 59–64.

Arnþór Garðarsson. Korpönd að vestan. Bls. 65–67.

Ritfregn. Bls. 68.

Vetrarfuglatalning 1996–97. Bls. 69–70.

Fuglagáta. Bls. 71.

Bliki 17 (pdf, 10 MB)

Arnþór Garðarsson. Ritubyggðir. Bls. 1–16.

Ólafur K. Nielsen. Afrán fugla á laxaseiðum í sjó. Bls. 17–23.

Guðmundur A. Guðmundsson. Ferð kríunnar heimskautanna á milli. Bls. 24–26.

Gunnlaugur Pétursson. Tregadúfa í Vestmannaeyjum. Bls. 27–28.

Þorsteinn Einarsson. Sólarhringur meðal súlna í Hellisey. Bls. 29–34.

Arnþór Garðarsson. Dílaskarfsbyggðir 1975–1994. Bls. 35–42.

Hrefna Sigurjónsdóttir. Fræðsla um fugla. Bls. 43–54.

Árni Snæbjörnsson. Um nytjar á æðarfugli. Bls. 55–63.

Fuglagáta. Bls. 64.

Fuglamerkingar á Íslandi 1995. Bls. 65.

Litmerktir fuglar á Íslandi. Bls. 66–67.

Þrjár nýjar fuglategundir. Bls. 68–69.

Fleiri tegundir. Bls. 70.

Hve margir varpfuglar? . Bls. 70.

Tegundamet. Bls. 71.

Bliki 16 (pdf, 10 MB)

Ólafur K. Nielsen. Um lífshætti smyrils. Bls. 1–7.

Gunnlaugur Pétursson. Sedrustoppa á Íslandi. Bls. 7–10.

Gunnlaugur Þráinsson, Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1994. Bls. 11–45.

Fuglaráðstefna Líffræðifélags Íslands í nóvember 1992. Bls. 46.

Arnþór Garðarsson. Svartfugl í íslenskum fuglabjörgum. Bls. 47–65.

Fuglamerkingar á Íslandi 1994. Bls. 66.

Minnugir tjaldar. Bls. 67.

Frá Fuglaverndarfélagi Íslands. Bls. 67–69.

Flokkun fuglategunda. Bls. 69.

Fuglagáta. Bls. 70.

Ritfregnir. Bls. 70–72.

Bliki 15 (pdf, 10 MB) 

Ólafur K. Nielsen. Hrókönd sest að á Íslandi. Bls. 1–15.

Ævar Petersen og Sigurður Ingvarsson. Skarfavörp í innanverðum Faxaflóa 1993. Bls. 16–20.

Gunnlaugur Þráinsson, Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1993. Bls. 21–51.

Gunnlaugur Þráinsson. Leirutíta á Suðurnesjum. Bls. 52–56.

Örn Óskarsson. Barrfinkuvarp á Tumastöðum í Fljótshlíð 1994. Bls. 57–59.

Örn Óskarsson. Fyrsta varptilraun krossnefs á Íslandi. Bls. 59–60.

Fuglamerkingar á Íslandi 1993. Bls. 61–62.

Hálsmerktar álftir. Bls. 62.

Rjúpnamerkingar. Bls. 63–66.

Fuglalíf í nágrenni Blönduóss 1993. Bls. 66–67.

Flestar tegundir. Bls. 67.

Ný friðlönd, mikilvæg fyrir fugla. Bls. 68–69.

Af makalausri hegðun margæsar. Bls. 69.

Ritfregnir. Bls. 70–71.

Leiðréttingar. Bls. 71.

Fuglagáta. Bls. 72.

Bliki 14 (pdf, 9 MB)

Sverrir Thorstensen og Ævar Petersen. Varphættir auðnutittlinga á Norðurlandi. Bls. 1–13.

Gunnlaugur Pétursson. Kampasöngvari finnst á Íslandi. Bls. 13–14.

Hálfdán Björnsson. Klettasvala á Íslandi. Bls. 15–16.

Gunnlaugur Þráinsson, Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1992. Bls. 17–48.

Sigurður Gunnarsson. Dvergkrákur á norðurslóð. Bls. 49–53.

Dílaskarfur á óvæntum stað. Bls. 53–54.

Varpfuglar á og við Blönduós sumarið 1992. Bls. 54–55.

Ljós skógarþröstur. Bls. 56.

Annað þing evrópskra flækingsfuglanefnda. Bls. 57–61.

Ritfregnir. Bls. 61–63.

Fuglagáta. Bls. 63–64.

Bliki 13 (pdf, 8 MB)

Bliki 10 ára. Bls. 1–2.

Ævar Petersen. Rituvörp á utanverðu Snæfellsnesi. Bls. 3–10.

Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Erling Ólafsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1991. Bls. 11–44.

Ævar Petersen og Sverrir Thorstensen. Hettumáfsvörp í Eyjafirði 1990. Bls. 45–59.

Fuglar í nágrenni Blönduóss sumarið 1991. Bls. 60–61.

Fuglagáta. Bls. 62.

Erlendir fuglarannsóknaleiðangrar árin 1991 og 1992. Bls. 63–64.

Bliki 12 (pdf, 9 MB)

Gunnlaugur Pétursson. Fitjatíta finnst hér á landi. Bls. 1–8.

Þórir Snorrason. Brandendur í Eyjafirði 1990. Bls. 9–10.

Ævar Petersen. Amerískur smyrill finnst hérlendis. Bls. 11–14.

Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Erling Ólafsson 1992. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1990. Bls. 15–54.

Skeiðandarbliki við stokkandarhreiður. Bls. 54.

Varp hettumáfa við Blönduós. Bls. 55.

Eggjaát hjá kindum. Bls. 55–56.

Tildra í varphugleiðingum. Bls. 57–58.

Veðurhamfarir spilla fuglabyggðum. Bls. 58–59.

Landnám jaðrakans í Húnavatnssýslum. Bls. 59–60.

Sjósvala á Ölfusá. Bls. 60–61.

Fuglatímarit í bókasafni Náttúrufræðistofnunar Íslands. Bls. 62–65.

Fuglaskoðunarferðir FÍ. Bls. 66–68.

Axlarfjaðrir og fleiri fjaðrir. Bls. 69–70.

Fuglagáta. Bls. 71.

Fréttir. Bls. 71.

Ritfregn. Bls. 72.

Bliki 11 (pdf, 9 MB)

Kristinn H. Skarphéðinsson, Ólafur K. Nielsen, Skarphéðinn Þórisson og Ib Krag Petersen. Varpútbreiðsla og fjöldi hrafna á Íslandi. Bls. 1–26.

Erling Ólafsson, Gunnlaugur Pétursson og Ólafur K. Nielsen. Bjarthegrar heimsækja Ísland. Bls. 26–30.

Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Erling Ólafsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1989. Bls. 31–63.

Óvenjuleg egg. Bls. 64.

Gráþrastavarp í Laugarási í Biskupstungum 1990. Bls. 65.

Varpfuglar við Blönduós sumarið 1990. Bls. 65–66.

Lengd fuglanafna. Bls. 66–67.

Alþjóða fuglaverndarráðið og ályktanir 20. ráðstefnu þess. Bls. 67–69.

Erlendir fuglarannsóknaleiðangrar árin 1989 og 1990. Bls. 69–71.

Ritfregn. Bls. 71–72.

Bliki 10 (pdf, 9 MB)

Ævar Petersen og Sverrir Thorstensen. Hunangsflugnabú í hreiðrum spörfugla. Bls. 1–10.

Skarphéðinn Þórisson. Býsvelgur heimsækir Ísland. Bls. 10–11.

Benedikt Þorsteinsson, Elínborg Pálsdóttir og Ævar Petersen. Helsingi í slagtogi með grágæsum. Bls. 12–14.

Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Erling Ólafsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1988. Bls. 15–50.

Skarphéðinn Þórisson. Hnúðsvanur fylgir álftum til Íslands. Bls. 50.

Ólafur Karl Nielsen. Efjutíta syngjandi á Tjörnesi. Bls. 51–54.

Sverrir Thorstensen. Mistilþröstur verpur í Bárðardal. Bls. 55–56.

Fuglarannsóknir á Íslandi: Athuganir á sjófuglum á hafi úti. Bls. 57–60.

Sefhæna vetrargestur á Höfn. Bls. 61–62.

Erlendir fuglarannsóknaleiðangrar árið 1988. Bls. 62.

Ritfregn. Bls. 63–64.

Fyrsta „Evrópska fuglavikan". Bls. 64.

Bliki 9 (pdf,7 MB)

Fuglalíf við flugvelli: Nokkur formálsorð. Bls. 1–2.

Ævar Petersen og Sverrir Thorstensen. Fuglalíf við Aðaldalsflugvöll 1987. Bls. 3–6.

Ævar Petersen og Sverrir Thorstensen. Fuglalíf við Akureyrarflugvöll og í grennd 1987. Bls. 7–20.

Kristinn H. Skarphéðinsson. Fuglalíf við Blönduós. Bls. 21–28.

Skarphéðinn Þórisson. Fuglalíf við Egilsstaðaflugvöll. Bls. 29–40.

Karl Skírnisson. Fuglalíf við Hornafjarðarflugvöll. Bls. 41–48.

Kristinn H. Skarphéðinsson og Guðmundur A. Guðmundsson. Fuglalíf í Skógum, Skagafirði, og nágrenni, 1987. Bls. 49–66.

Kristinn H. Skarphéðinsson. Fuglalíf á Þingeyrarsandi. Bls. 67–68.

Karl Skírnisson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Skarphéðinn Þórisson og Ævar Petersen. Fuglalíf við sex flugvelli: Samantekt. Bls. 69–70.

Bliki 8 (pdf, 25,2 MB)

Efnisval í Blika. Bls. 1–2.

D. Philip Whitfield, Andy D. Evans og Jón Magnússon. Fjöruspói finnst verpandi hérlendis. Bls. 3–6.

Benedikt Þorsteinsson, Elínborg Pálsdóttir og Björn Arnarson. Nýjar helsingjavarpstöðvar á Suðausturlandi. Bls. 7–8.

Jóhann Óli Hilmarsson og Erpur Snær Hansen. Hafsvala í Bjarnarey. Bls. 9–14.

Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1987. Bls. 15–46.

Hannes Þ. Hafsteinsson og Hálfdán Björnsson. Bókfinka verpir á ný hér á landi. Bls. 47–49.

Björn Arnarson. Skopsöngvari Hippolais polyglotta kemur til Íslands. Bls. 50.

Ólafur Einarsson, Jan Durinck, Mats Peterz og Wim Vader. Kolstorkur við Látrabjarg. Bls. 51–52.

Örn Óskarsson. Brandsvala Hirundo daurica á Íslandi. Bls. 53–55.

Ævar Petersen. Fimm nýjar anda- og spörfuglategundir á Íslandi. Bls. 56–61.

Erlendir fuglarannsóknaleiðangrar árið 1987. Bls. 61–62.

Ritfregnir. Bls. 62–63.

Fréttir. Bls. 63–64.

Bliki 7 (pdf, 10 MB)

Arnþór Garðarsson. Yfirlit yfir íslenskar súlubyggðir. Bls. 1–22.

Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1986. Bls. 23–48.

Kristinn H. Skarphéðinsson, Skarphéðinn Þórisson og Páll Leifsson. Fuglalíf í Seley við Reyðarfjörð. Bls. 49–58.

Fuglarannsóknir á Íslandi: Samkeppni kynjanna hjá óðinshana. Bls. 59–62.

Frá Fuglaverndarfélagi Íslands. Bls. 63.

Fræðslufundir Fuglaverndarfélags Íslands veturinn 1986–1987. Bls. 63.

Arnarvarp 1987. Bls. 63–64.

Vepjuvarp í Eyjafirði 1986. Bls. 65–66.

Enn segir af vepjuvarpi. Bls. 66.

Fjallafinkuvarp 1986. Bls. 67.

Helsingjar. Bls. 68–70.

Erlendir fuglarannsóknaleiðangrar árið 1986. Bls. 70–71.

Kvikmyndaumfjöllun. Bls. 71–72.

Bliki 6 (pdf, 5 MB)

Sigurður Gunnarsson og Jónbjörn Pálsson. Fuglalíf á og við Skjálfandaflóa að vetri. Bls. 1–23.

Sarah Brennan. Leirur í hættu. Bls. 24–28.

Ævar Petersen. Votlendisvernd. Bls. 28–31.

Hvít æðarkolla. Bls. 32.

Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1985. Bls. 33–68.

Fuglarannsóknir á Íslandi: Rannsóknir á fari vaðfugla með hjálp litmerkja. Bls. 68–72.

Upplýsinga óskað. Bls. 72.

Leiðrétting. Bls. 72.

Bliki 5 (pdf, 4 MB)

Kjartan G. Magnússon. Bókfinka kemur upp ungum á Íslandi. Bls. 1–2.

Erling Ólafsson 1988. Kolþernur verpa öðru sinni við Stokkseyri. Bls. 3–5.

Erling Ólafsson og Hálfdán Björnsson 1988. Fuglar í fjöllum og skerjum í Breiðamerkurjökli. Bls. 6–16.

Hannes Þór Hafsteinsson 1988. Svartþrastarvarp í Reykjavík 1985. Bls. 16–18.

Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson 1988. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1984. Bls. 19–46.

Gunnlaugur Þráinsson 1988. Vepjuvarp í Eyjafirði 1985. Bls. 47–48.

Fræðslufundir Fuglaverndarfélags Íslands veturinn 1985–1986. Bls. 49–53.

Arnarvarp 1986. Bls. 53.

Harðindi hjá hávellum á Austurlandi. Bls. 54–55.

Hrafninn og trjáskemmdir. Bls. 55–56.

Saga af sjónum: Um „veiðiskap“ súlunnar. Bls. 56.

Sendlingar leita fæðu í skipi. Bls. 56.

Fróðleikskorn um margæsir. Bls. 57–59.

Erlendir fuglarannsóknaleiðangrar árin 1984 og 1985. Bls. 60.

Fréttir. Bls. 60–61.

Upplýsinga óskað. Bls. 61.

Ritfregnir. Bls. 62–64.

Leiðrétting. Bls. 64.

Bliki 4 (pdf, 3 MB)

Frá ritnefnd. Bls. 1.

Ólafur Karl Nielsen. Hnúðsvanir á Íslandi. Bls. 2–7.

Jóhann Óli Hilmarsson. Þaraþerna við Reykjavíkurtjörn. Bls. 7–9.

Alan G. Knox og Timothy W. Parmenter. Stærðarmælingar á nokkrum íslenskum spörfuglum. Bls. 10–12.

Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1983. Bls. 13–39.

Ævar Petersen. Helsingjar í vegvillum. Bls. 39–45.

Arnþór Garðarsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Veturseta álftar á Íslandi. Bls. 45–56.

Ævar Petersen. Nýjungar um flækingsfugla á Íslandi. Bls. 57–67.

Fuglarannsóknir á Íslandi: Dreifing húsanda með tilliti til fæðu. Bls. 67–69.

Fræðslufundir Fuglaverndarfélags Íslands veturinn 1984–1985. Bls. 69–70.

Arnarvarp 1984. Bls. 70.

Arnarvarp 1985. Bls. 70–71.

Ráðstefna um villt spendýr og fugla. Bls. 72.

Bliki 3 (pdf, 3 MB)

Frá ritnefnd. Bls. 1.

Christian Hjort. Fuglaathuganir á Hornströndum sumurin 1982 og 1983. Bls. 2–12.

Erling Ólafsson. Gráhegri ber lúsflugur til Íslands. Bls. 12–14.

Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1982. Bls. 15–44.

Ævar Petersen. Rósastari á Íslandi. Bls. 44–49.

Finnur Guðmundsson†. Í heimkynnum snæuglunnar. Bls. 50–53.

Fuglarannsóknir á Íslandi: Fæða sjófugla við Ísland. Bls. 54–56.

Fræðslufundir Fuglaverndarfélags Íslands veturinn 1983–1984. Bls. 56–59.

Skúmur missir af bráð. Bls. 59.

Snæugla leikur sér að bráð. Bls. 60.

Náttúrufræðistofa Kópavogs. Bls. 60–61.

Erlendir fuglarannsóknaleiðangrar árið 1983. Bls. 62.

Upplýsinga óskað. Bls. 63–64.

Ritfregn. Bls. 64.

Bliki 2 (pdf, 3 MB)

Frá Ritnefnd. Bls. 1.

Árni Einarsson. Heiðagæsavarpið í Grafarlöndum eystri. Bls. 2–9.

Einar Þorleifsson. Skúmur verpur í Þjórsárverum. Bls. 10–11.

Kjartan Magnússon. Fuglalíf á Þingvöllum. Bls. 12–26.

Ólafur Karl Nielsen. Músvákur í Sellöndum. Bls. 27.

Ævar Petersen. Fuglatalningar að vetrarlagi: Saga og árangur. Bls. 28–42.

Erpur Snær Hansen. Vepjuvarp í Meðallandi 1983. Bls. 42–43.

Sverrir Thorstensen. Húsendur vestan Fljótsheiðar í S-Þingeyjarsýslu. Bls. 44–47.

Erling Ólafsson, Ferdinand Jónsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Kolþerna verpur á Íslandi. Bls. 48–55.

Sigurður Gunnarsson. Gráþrestir á Húsavík haustið 1982. Bls. 55–57.

Hálfdán Björnsson. Vatnagleða kemur til Íslands. Bls. 58–59.

M. Lorimer Moe. Fyrsta jólatalningin á Íslandi (þýdd grein). Bls. 60–62.

Fuglarannsóknir á Íslandi: Vistfræði fálkans. Bls. 62–64.

Frá Fuglaverndarfélagi Íslands: Arnarvarp 1983. Bls. 65–66.

Æður á engum eggjum. Bls. 66.

Fréttir. Bls. 67–69.

Upplýsinga óskað. Bls. 70–71.

Bliki 1 (pdf, 2 MB)

Fylgt úr hlaði. Bls. 1.

Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Fuglalíf í Hvannalindum. Bls. 2–11.

Ævar Petersen. Óvenjuleg brandugluganga. Bls. 12–16.

Gunnlaugur Pétursson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1981. Bls. 17–39.

Erling Ólafsson. Fjallalævirki sést á Íslandi. Bls. 40.

Gunnlaugur Pétursson. Silkitoppur haustið 1981. Bls. 41–42.

Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Akurgæsir á villigötum. Bls. 43–46.

Arnþór Garðarsson. Austræn blesgæs í fyrsta sinn á Íslandi. Bls. 46–47.

Fuglaverndarfélag Íslands. Bls. 47.

Fræðslufundir Fuglaverndarfélags Íslands 1982–1983. Bls. 48.

Endurheimtur merktra fugla. Bls. 52.

Ritfregn. Bls. 52.