Tjarnaormsætt (Lumbriculidae)

Almennt

Vatnsormar eru lítið rannsakaðir hér á landi og er ekki vitað til þess að hér finnist nema ein tegund. Ljóst er að tjarnaormur (Lumbriculus variegatus) lifir hér í vötnum en hann finnst allt umhverfis norðurhvel og jafnvel víðar.  Frekari upplýsingar fylgja umfjöllun um tegundina.

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |