Almennt
Klóskerar mynda stóra undirfylkingu liðdýra með fulltrúa í sjó vötnum og á landi. Í sjó eru tveir flokkar klóskera, skeifukrabbar (Xiphosura) og sæköngulær (Pycnogonida), á landi flokkurinn áttfætlur (Arachnida) sem finnst einnig í minni mæli í fersku vatni. Klóskerar hafa að grunni til tvískiptan bol, mismunandi áberandi, og limi framan við munn sem oft mynda klóskæri eða griparma.
Höfundur
Erling Ólafsson 30. nóvember 2015
Was the content helpful
Back to top