Storkfuglar (Ciconiiformes)
Storkfuglar (Ciconiiformes)
Almennt
Tíu fuglategundir af ættbálknum Storkfuglar (Ciconiiformes) dvelja að staðaldri á Íslandi. Ættir innan ættbálksins eru goðaætt (flórgoði), brúsaætt (lómur og himbrimi), sæsvöluætt (stormsvala og sjósvala), fýlingaætt (fýll og skrofa), skarfaætt (dílaskarfur og toppskarfur) og súluætt (súla).
Was the content helpful Back to top
Back to top
Thank you!