Vætulýja (Ephebe lanata)

Búsvæði

Hún vex ætíð á klettum, einkum í dældum þar sem regnpollar myndast uppi á klettunum eða utan í þeim meðfram rásum þar sem regnvatnið streymir niður eftir þeim (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Lýsing

Vætuvoð er kolsvört hrúðurflétta sem er ofin úr örfínum þráðum bláþörunga, hjúpuðum einföldu lagi af sveppþráðum (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Þalið

Þal 20-30 mm breitt, myndað af fíngerðum, sívölum eða köntuðum, mjúkum, grönnum, mikið greindum, liggjandi þráðum með uppréttum greinaendum, stundum matt með stöku, stuttar greinar sem eru líkt og broddar, dökkgrænt til brúnsvart, að einhverju leiti gljáandi (Purvis o.fl. 1992).

Askhirsla

Askhirslur allt að 0,25 mm, sjaldgæfar (Purvis o.fl. 1992).

Útbreiðsla - Vætulýja (Ephebe lanata)
Útbreiðsla: Vætulýja (Ephebe lanata)

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |