(Euopsis pulvinata)

Distribution

Fremur sjaldgæf. Fundin á víð og dreif um austanvert landið, einkum á hálendinu og á Austfjörðum.

Habitat

Vex á mosagrónum klettum.

Description

Hrúðurflétta sem oftast hefur reitskipt þal, þalreitir 1-2,5 mm í þvermál, oft smábleðlóttir á jöðrunum, dökkrauðbrúnir eða nær rauðsvartir.

Þalið

Hrúðurflétta sem oftast hefur reitskipt þal, þalreitir 1-2,5 mm í þvermál, oft smábleðlóttir á jöðrunum, dökkrauðbrúnir eða nær rauðsvartir.

Askhirsla

Askhirslur 0,6-1 mm í þvermál, dökkrauðbrúnar með þykkri þalrönd.

Distribution map

Author

Starri Heiðmarsson 2007

Vex á mosagrónum klettum.

Biota

Tegund (Species)
(Euopsis pulvinata)