Fjörukregða (Lichina confinis)

Mynd af Fjörukregða (Lichina confinis)
Picture: Hörður Kristinsson
Fjörukregða (Lichina confinis)

Útbreiðsla

Fjörukregða er algeng við vesturströndina norður fyrir Vestfirði, sjaldgæf á Austfjörðum en vantar við norður- og suðurströndina (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Búsvæði

Vex eingöngu á klettum í fjöru sem sjór gengur yfir á flóðum eða í stormi (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Lýsing

Hún er svört og hlaupkennd, þenst nokkuð út í vætu (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Þalið

Þalið allt að 5 mm hátt og 10 mm breitt, brúnsvart til svart með stífar, mikið greindar, sívalar greinar, allt að 0,3 mm sverar (Foucard 2001).

Askhirsla

Askhirslur allt að 0,5 mm (Foucard 2001).

Útbreiðsla - Fjörukregða (Lichina confinis)
Útbreiðsla: Fjörukregða (Lichina confinis)

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |