Kúfþekja (Calvitimela aglaea)

Mynd af Kúfþekja (Calvitimela aglaea)
Picture: Hörður Kristinsson
Kúfþekja (Calvitimela aglaea)
Mynd af Kúfþekja (Calvitimela aglaea)
Picture: Hörður Kristinsson
Kúfþekja (Calvitimela aglaea)

Útbreiðsla

Hún er algeng um allt landið (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Búsvæði

Vex á klettum (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Lýsing

Kúfþekja er gulhvít hrúðurflétta með svartar kúflaga askhirslur og vex á klettum (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Þalið

Þalið hvítt, sjaldan með gulum, grænum eða brúnum tón, þykkt, flatt eða kúpt, reitskipt (-2 mm), vörtótt. Lítt áberandi, svart forþal (Foucard 2001).

Askhirsla

Askhirslur 0,5-2,5 mm, svartar, standa upp úr þalinu, gljáandi, flatar með þunnum barmi (Foucard 2001).

Útbreiðsla - Kúfþekja (Calvitimela aglaea)
Útbreiðsla: Kúfþekja (Calvitimela aglaea)

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |