Grákúpa (Micarea incrassata)

Búsvæði

Vex mest á mosa á grónum jarðvegi, oft þunnri jarðvegsskán utan í klöppum eða á þúfum (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Lýsing

Mosakúpa er hrúðurflétta með örsmáu, gráleitu eða grágrænu þali og ætíð þéttsett svörtum, kúptum eða nær hvolflaga og randlausum askhirslum (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Þalið

Þal hrúðurkennt, gráhvítt, grábrúnt eða dökkgrátt, kúpt, reitskipt, oft með brúna, 0,2-0,6 mm stóra kepla á milli reitanna sem líkjast reitum (Foucard 2001).

Askhirsla

Askhirslur svartar, um 0,3-0,8 mm, hálfniðurgrafnar eða standa upp úr, kúptar og án barms (Foucard 2001).

Útbreiðsla - Grákúpa (Micarea incrassata)
Útbreiðsla: Grákúpa (Micarea incrassata)

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |