Svarðdella (Schadonia fecunda)

Útbreiðsla

Sjaldgæf tegund, virðist þó algeng á staðbundnum svæðum eins og í Þjórsárverum.

Búsvæði

Vex á mosagrónum jarðvegi.

Lýsing

Svarðdella er hrúðurkennd flétta sem vex á mosagrónum jarðvegi. Hún hefur fremur þunnt þal með tiltölulega sléttu yfirborði, hvítt eða gráleitt og skín undirlagið oft í gegn.

Þalið

Svarðdella er hrúðurkennd flétta. Hún hefur fremur þunnt þal með tiltölulega sléttu yfirborði, hvítt eða gráleitt og skín undirlagið oft í gegn.

Askhirsla

Askhirslur eru svartar, 0,5-1 mm í þvermál, skífulaga, þunnar og virka eins og klesstar niður í þalið, með þunnri, samlitri eiginrönd.

Útbreiðsla - Svarðdella (Schadonia fecunda)
Útbreiðsla: Svarðdella (Schadonia fecunda)

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |