(Phaeorrhiza nimbosa)

Distribution

Finnst víða á landræna svæðinu norðaustanlands, einkum inn á hálendinu. Ófundin annars staðar.

Habitat

Vex á lítt grónum jarðvegi eða mold.

Description

Þalið hrúðurkennt, stundum slitrótt, ljósbrúnt eða hvítleitt, ýmist óljóst eða greinilega reitskipt, stundum smábleðlótt til jaðranna, randbleðlar gjarnan svartrendir.

Þalið

Þalið hrúðurkennt, stundum slitrótt, ljósbrúnt eða hvítleitt, ýmist óljóst eða greinilega reitskipt, stundum smábleðlótt til jaðranna, randbleðlar gjarnan svartrendir.

Askhirsla

Askhirslur í fyrstu niðurgrafnar í þalhæð, síðar þétt aðlægar á yfirborði þalsins, brúnar, ofurlítið kúptar, stundum með greinilegri ljósri þalrönd, oft mjög þéttstæðar. Askgróin tvíhólfa, dökkbrún.

Shortlist

Er í hættu

Distribution map

Author

Starri Heiðmarsson 2007

Vex á lítt grónum jarðvegi eða mold.

Biota

Tegund (Species)
(Phaeorrhiza nimbosa)