(Rhizocarpon lavatum)

Distribution

Algeng um land allt.

Habitat

Vex á grjóti.

Description

Hrúðurflétta með gráu, oft dökkgráu, brúngráu eða grásvörtu, reitskiptu þali með flötum þalreitum, svart forþal á milli. Áferð þalsins mjög slétt og flöt.

Þalið

Hrúðurflétta með gráu, oft dökkgráu, brúngráu eða grásvörtu, reitskiptu þali með flötum þalreitum, svart forþal á milli. Áferð þalsins mjög slétt og flöt.

Askhirsla

Askhirslur svartar, um 1 mm í þvermál, flatar með þykkum barmi, þétt aðlægar í þalinu.

Distribution map

Author

Starri Heiðmarsson 2007

Vex á grjóti.

Biota

Tegund (Species)
(Rhizocarpon lavatum)