Picture: Hörður Kristinsson
Fjallalógresi (Trisetum spicatum)
Picture: Hörður Kristinsson
Fjallalógresi (Trisetum spicatum)
Lýsing
Fremur lágvaxin grastegund (10–30 sm) með hærð blöð og stöngla, puntur fremur stuttur og grannur.
Blað
Myndar þéttar þúfur. Strá og blöð gráloðin. Efsti stöngulliðurinn er oftast fyrir innan efsta blaðslíðrið. Blöð 2–3 mm breið (Lid og Lid 2005).
Blóm
Punturinn stuttur, mjór og þéttur, brúnsvartur á lit. Smáöx þríblóma, sjaldan tvíblóma. Týtan 2,5–4 mm löng. Frjóhnappur 0,6–1 mm langur (Lid og Lid 2005).
Aldin
Aldinið er hneta þar sem fræskurn og aldinhýði er runnið saman í eitt (Lid og Lid 2005).
Útbreiðsla: Fjallalógresi (Trisetum spicatum)
Höfundur
Was the content helpful
Back to top