Fjallakornblóm (Centaurea montana)

Lýsing

Hávaxin planta (30–80 sm) með breið blöð, ógreinda stöngla og bláar blómkörfur.

Blað

Stöngull ógreindur, með breið blöð (Lid og Lid 2005).

Blóm

Ein eða tvær körfur, um 2 sm breiðar. Reifablöð græn með svörtum hárum. Jaðarblóm stór. Krónublöð blá. Frjóhnappar bleikir (Lid og Lid 2005).

Útbreiðsla - Fjallakornblóm (Centaurea montana)
Útbreiðsla: Fjallakornblóm (Centaurea montana)

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |