Skógarsmári (Trifolium medium)

Description

Meðalhá jurt (20–50 sm) með þrífingruðum blöðum og bleikum blómklösum.

Blað

Neðanjarðarrenglur, vex í stórum breiðum. Stöngull uppvísandi með knébeygða liði. Smáblöð mjósporbaugótt, heilrend, hárlaus á efra borði en með löngum hárum á neðra borði. Efri eyrblöð mjóaflöng (Lid og Lid 2005).

Blóm

Blómkollur endastæður, stuttstilkaður. Bikartennur oftast hærðar. Blómin dökkbleik (Lid og Lid 2005).

Distribution map

Author

Hörður Kristinsson 2007

Biota

Tegund (Species)
Skógarsmári (Trifolium medium)