Alsikusmári (Trifolium hybridum)

Útbreiðsla

Slæðingur við bæi og í túnum (Hörður Kristinsson 1998).

Búsvæði

Slæðingur við bæi og í túnum (Hörður Kristinsson 1998).

Lýsing

Í meðalllagi há planta (20–40 sm) með þrífingruðum blöðum og örlítið bleikleitum blómkollum.

Blað

Stöngull uppréttur. Smáblöðin egglaga, öfugegglaga eða sporbaugótt (Hörður Kristinsson 1998).

Blóm

Blómin oft örlítið bleikleit, bikarinn lítt hærður (Hörður Kristinsson 1998).

Greining

Líkist nokkuð hvítsmára en er stærri og hefur uppréttan stöngul, smáblöðin eru heldur aldrei öfughjartalaga (Hörður Kristinsson 1998).

Útbreiðsla - Alsikusmári (Trifolium hybridum)
Útbreiðsla: Alsikusmári (Trifolium hybridum)

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |