Engjakambjurt (Melampyrum pratense)

Shortlist

CR (tegund í bráðri hættu)

ÍslandHeimsválisti
CR NE

Forsendur flokkunar

Engjakambjurt hefur afar takmarkaða útbreiðslu en hún finnst einungis á einum stað á norðanverðu landinu, auk þess sem vaxtarsvæði hennar er lítið og hefur minnkað á undanförnum árum.

Viðmið IUCN: B1

B1. Útbreiðsla áætluð minni en 100 km2

B2. Dvalar- eða vaxtarsvæði áætlað minna en 10 km2 og mat bendir til að:a. Útbreiðsla stofns er mjög slitrótt eða takmörkuð við aðeins einn stað.b. Stofn hefur sífellt minnkað samkvæmt athugun, ályktun eða áætlun;(iii) stærðar, umfangs og/eða gæða búsvæðis.

Hættuflokkar Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna (IUCN)

Viðmið IUCN um mat á válista (pdf)

Eldri válistar

Válisti 2008: Engjakambjurt var ekki á válista.

Válisti 1996: Engjakambjurt var ekki á válista.

Author

Starri Heiðmarsson júní 2018

Biota

Tegund (Species)
Engjakambjurt (Melampyrum pratense)