Hveraaugnfró (Euphrasia calida)

Distribution

Hefur aðeins fundist á nokkrum jarðhitasvæðum sunnan- og vestanlands. Líklega einlend tegund.

Habitat

Jarðhitasvæði, við hveri.

Description

Hávaxnari en aðrar íslenskar augnfrór, stöngull er uppréttur og verður allt að 20 cm hár. Greinar eru bogsveigðar-uppréttar eða uppsveigðar.

Blað

Lauf eru smá, fölgræn og stöku sinnum brún- eða purpuralit.

Blóm

Blómin eru oftast hvít og mynda (3°–) 4°–9°horn við plöntuna/stilkinn.

Shortlist

DD (vantar gögn)

ÍslandHeimsválisti
DD NE

Hættuflokkar Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna (IUCN)

Viðmið IUCN um mat á válista (pdf)

Eldri válistar

Válisti 2008: Hveraaugnfró er á válista í hættuflokki DD (upplýsingar ófullnægjandi).

Válisti 1996: KHveraaugnfró er á válista í hættuflokki EN (í hættu).

Protection

Hveraaugnfró er friðuð samkvæmt auglýsingu nr. 184/1978 um friðlýsingu nokkurra plöntutegunda.

Distribution map

Author

Hörður Kristinsson 2007, Starri Heiðmarsson, Pawel Wasowicz 2018

Jarðhitasvæði, við hveri.

Biota

Tegund (Species)
Hveraaugnfró (Euphrasia calida)