Stafafura (Pinus contorta)

Útbreiðsla

Megnið af íslensku stafafurunni er ættað frá Alaska. Hún hefur verið ræktuð víða um land en er byrjuð að sá sér út á nokkrum stöðum.

Lýsing

Barrtré með grófum, ójöfnum berki og fremur langar barrnálar.

Blað

Barrnálar tvær og tvær saman, nokkuð snúnar, standa stakar á nýjum greinum. Börkur grófur og ófjafn (Lid og Lid 2005).

Blóm

Könglar legglausir, standa út eða eru aðsveigðir, oftast ósamhverfir, með áberandi broddi á nafla köngulblaðanna (Lid og Lid 2005).

Útbreiðsla - Stafafura (Pinus contorta)
Útbreiðsla: Stafafura (Pinus contorta)

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |