Fréttir

 • 15.10.2020

  Náttúrufræðistofnun Íslands kemur vel út í könnun um stofnun ársins 2020

  Náttúrufræðistofnun Íslands kemur vel út í könnun um stofnun ársins 2020

  Skógarþröstur við Seltjörn í Reykjanesbæ

  15.10.2020

  Stofnanir ársins 2020 hafa nú verið valdar í stærstu vinnumarkaðskönnun á Íslandi. Náttúrufræðistofnun Íslands vermir sjötta sætið þegar skoðaðar eru stórar stofnanir.

 • 14.10.2020

  Talningar á heiðagæsum

  Talningar á heiðagæsum

  Heiðagæsir í Fljótshlíð

  14.10.2020

  Heiðagæsir verða taldar hér á landi og á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum 17.–18. október 2020. Náttúrufræðistofnun Íslands óskar eftir upplýsingum um allar gæsir sem vart verður við næstu daga.

 • 09.10.2020

  Samantekt frjómælinga 2020

  Samantekt frjómælinga 2020

  Haustlitir í Paradísarlaut í Grábókarhrauni í Borgarfirði

  09.10.2020

  Tekið hefur verið saman yfirlit yfir frjómælingar í Garðabæ og á Akureyri sumarið 2020. Á Akureyri var fjöldi heildarfrjókorna talsvert undir meðallagi en því var öfugt farið í Garðabæ þar sem mun meira var af frjókornum en í meðalári.

 • 05.10.2020

  Veiðiþol rjúpnastofnsins 2020

  Veiðiþol rjúpnastofnsins 2020

  Rjúpa, fullorðinn kvenfugl við Vogastapa

  05.10.2020

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2020 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar umhverfis- og auðlindaráðherra með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 25 þúsund fuglar.

 • 02.10.2020

  Ársskýrsla 2019

  Ársskýrsla 2019

   Hrafn (Corcus corax) á Höfða í Skagafirði

  02.10.2020

  Ársskýrsla Náttúrufræðistofnunar Íslands fyrir árið 2019 er komin út á rafrænu formi. Í henni er fjallað um helstu verkefni ársins og rekstrarþætti.

 • 22.09.2020

  Samkomulag um Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík

  Samkomulag um Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík

  Borkjarnasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands og Breiðdalssetur á Breiðdalsvík

  22.09.2020

  Háskóli Íslands, Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands og Náttúrufræðistofnun Íslands gerðu nýverið með sér samkomulag um rekstur rannsóknaseturs á sviði jarðfræði og málvísinda á Breiðdalsvík. Markmið samningsins er að efla rannsóknir í jarðfræði, einkum á Austurlandi, og auka hlut verkefna Náttúrufræðistofnunar Íslands sem unnin eru í landshlutanum.

 • 11.09.2020

  Frjómælingar í ágúst

  Frjómælingar í ágúst

  Háliðagras

  11.09.2020

  Í ágúst var var mikið af frjókornum í lofti á Akureyri, talsvert meira en í meðalári, en í Garðabæ mældust frjókorn langt undir meðaltali. Grasfrjó geta mælst í september en ólíklega í miklu magni.

 • 29.07.2020

  Takmörkuð þjónusta vegna sumarleyfa

  Takmörkuð þjónusta vegna sumarleyfa

  Hrafn

  29.07.2020

  Vegna sumarleyfa starfsfólks verður móttaka og símsvörun Náttúrufræðistofnunar Íslands í Garðabæ og á Akureyri lokuð frá og með mánudeginum 27. júlí til og með 10. ágúst.

 • 18.07.2020

  Surtseyjarleiðangur líffræðinga 2020

  Surtseyjarleiðangur líffræðinga 2020

  Surtsey í júlí 2020

  18.07.2020

  Rannsóknir líffræðinga í Surtsey undanfarna daga sýna að gróska í eynni er með eindæmum góð þetta sumarið. Aldrei áður hafa fundist jafnmargar æðplöntutegundir og þar af voru tvær nýjar. Einnig eru tvær nýjar smádýrategundir komnar fram.

 • 17.07.2020

  Refir á Hornströndum koma vel undan vetri

  Refir á Hornströndum koma vel undan vetri

  Hornbjarg séð frá Rekavík bak Höfn, til vinstri er Tröllakambur

  17.07.2020

  Í nýafstaðinni vettvangsferð Náttúrufræðistofnunar Íslands kom í ljós að ábúð og tímgun refa á Hornströndum er með besta móti, eða 40%. Flest óðul hafa stækkað og fæðuskilyrði eru góð, svo árið lítur vel út fyrir afkomu refanna.