Fréttir

 • 14.05.2021

  Átak í skráningu æðplantna

  Átak í skráningu æðplantna

  Burnirót (Rhodiola rosea)

  14.05.2021

  Stjórn Flóruvina, sem er hópur áhugafólks um íslenska flóru, og Hið íslenska náttúrufræðifélag hafa boðað til sumarátaks sem hefur það að markmiði að bæta þekkingu á útbreiðslu æðplantna á Íslandi. Átakið felst í að skrá plöntur í reitakerfi Náttúrufræðistofnunar Íslands þar sem upplýsingar skortir.

 • 12.05.2021

  Gróðureldar í Heiðmörk

  Gróðureldar í Heiðmörk

  Gróðurskemmdir í Heiðmörk eftir bruna 4. maí 2021

  12.05.2021

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið gróðurskemmdir í Heiðmörk eftir elda sem loguðu þar 4.­–5. maí. Svæðið sem brann var 56,5 ha að flatarmáli, einkum gamlar lúpínubreiður með ýmsum trjátegundum.

 • 11.05.2021

  Auglýst eftir starfsfólki

  Auglýst eftir starfsfólki

  Hrafnar á flugi

  11.05.2021

  Náttúrufræðistofnun Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu sérfræðings í gagnagrunnum og landupplýsingum. Að auki óskar stofnunin eftir að ráða 10 námsmenn í sumarstörf til að sinna ýmsum verkefnum við stofnunina.

 • 05.05.2021

  Refastofninn réttir úr sér

  Refastofninn réttir úr sér

  Mórauður yrðlingur á greni, um sex vikna gamall

  05.05.2021

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur lokið við að endurmeta stærð íslenska refastofnsins fram til ársins 2018. Samkvæmt niðurstöðum var áætluð lágmarksstærð stofnsins um 8.700 dýr haustið 2018.

 • 04.05.2021

  Hrafnaþing: Staða og þróun bjargfuglarannsókna á Íslandi

  Hrafnaþing: Staða og þróun bjargfuglarannsókna á Íslandi

  Við rannsóknir á bjargfuglum í Grímsey

  04.05.2021

  Hrafnaþing verður haldið miðvikudaginn 5. maí. Þorkell Lindberg Þórarinsson forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands flytur erindið „Staðið við gluggann – staða og þróun bjargfuglarannsókna á Íslandi.“ 

 • 27.04.2021

  Lífríki Hornvíkur kannað í mars

  Lífríki Hornvíkur kannað í mars

  Refasteggur við Miðfell, Hornvík

  27.04.2021

  Tilhugalíf og pörun refa í Hornvík stóð sem hæst þegar leiðangursfólk á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands heimsótti svæðið í lok mars síðastliðinn. Sjófuglar voru í miklum fjölda að setjast upp í björgin og nokkrir landselir voru á sveimi.

 • 26.04.2021

  Spáð fyrir um frjókorn í andrúmslofti

  Spáð fyrir um frjókorn í andrúmslofti

  Ilmreyr

  26.04.2021

  Náttúrufræðistofnun Íslands birtir nú frjókornaspár fyrir Akureyri og höfuðborgarsvæðið. Við gerð spánna eru frjómælingagögn og nýjasta veðurspá notuð til að áætla hversu mikið af frjókornum má búast við næstu daga.

 • 20.04.2021

  Stofnmat fyrir íslenska rjúpnastofninn

  Stofnmat fyrir íslenska rjúpnastofninn

  Rjúpa, ungur karri á Tjörnesi, 3. maí 2019

  20.04.2021

  Nýverið var lokið við að uppfæra stofnlíkan fyrir rjúpu sem byggir á veiðitölum og aldursgreiningum úr afla og varpstofni en með slíkri aðferð er hægt að meta samtímis stofnstærð og afföll fyrir mismunandi aldurshópa. Landbúnaðarháskóli Íslands vann stofnmatið fyrir Náttúrufræðistofnun Íslands.

 • 19.04.2021

  Hrafnaþing: Kortlagning íslenskra víðerna

  Hrafnaþing: Kortlagning íslenskra víðerna

  sc_viderni.jpg

  19.04.2021

  Hrafnaþing verður haldið miðvikudaginn, 21. apríl. Dr. Stephen Carver vísindamaður við Háskólann í Leeds og forstjóri Wildland Reaserch Institute flytur erindið „Mapping Iceland’s wilderness.“ Erindið verður flutt á ensku.

 • 15.04.2021

  Frjókornamælingar hafnar

  Frjókornamælingar hafnar

  Karlreklar elris

  15.04.2021

  Frjómælingar hófust í Garðabæ og á Akureyri 15. mars og standa þær yfir til 30. september. Í mars og það sem af er apríl hafa nánast engin frjókorn mælst, enda hefur verið kalt í veðri. Gera má ráð fyrir að þeim fjölgi hratt þegar hlýnar og gróðurinn tekur við sér