Fréttir

 • 28.06.2022

  Skriðuföll í Hörgárdal árið 1390 og afdrif Gásakaupstaðar

  Skriðuföll í Hörgárdal árið 1390 og afdrif Gásakaupstaðar

  Bærinn Skriða í Hörgárdal og Lönguhlíðarfjall

  28.06.2022

  Nýlega kom út grein eftir Halldór G. Pétursson jarðfræðing hjá Náttúrufræðistofnun Íslands sem fjallar um mikil skriðuföll sem áttu sér stað á Hörgárdalssvæðinu árið 1390. Greinin birtist í 19. hefti Heimaslóðar, Árbók Hörgársveitar.

 • 15.06.2022

  Blátt kolefnisvistkerfi Norðurlandanna: staða og horfur

  Blátt kolefnisvistkerfi Norðurlandanna: staða og horfur

  Klóþangsfjara á Vattarnesi

  15.06.2022

   

  Nýverið kom út grein í vísindatímaritinu Frontiers in Marine Science sem fjallar um stöðu og horfur norrænna strand- og sjávarvistkerfa með tilliti til kolefnisbindingar og möguleika á að draga úr loftslagsbreytingum. Meðal höfunda greinarinnar er Sunna Björk Ragnarsdóttir, sjávarvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.

 • 09.06.2022

  Vísindagrein um gróðurframvindu í Surtsey

  Vísindagrein um gróðurframvindu í Surtsey

  Gróðursamfélagið í máfavarpinu í Surtsey

  09.06.2022

  Nýverið kom út í vísindatímaritinu Ecology and Society grein sem fjallar um kerfisgreiningu á plöntusamfélagi í máfavarpi á eldfjallaeyjunni Surtsey á árunum 2000–2018. Höfundar greinarinnar eru þau Hannah Schrenk og Wolfgang zu Castell við Helmholtz Zentrum stofnunina í Þýskalandi, Borgþór Magnússon við Náttúrufræðistofnun Íslands og Bjarni Diðrik Sigurðsson við Landbúnaðarháskóla Íslands.

 • 07.06.2022

  Fjöldi frjókorna yfir meðallagi í maí

  Fjöldi frjókorna yfir meðallagi í maí

  Vorboði í Urriðaholti 15. mars 2017, karlreklar elris losa út frjókorn.

  07.06.2022

  Frjómælingar hafa staðið yfir á Akureyri og í Garðabæ síðan í mars. Á báðum stöðum var lítið af frjókornum í lofti í mars og apríl en í maí fjölgaði þeim hratt og voru yfir meðallagi.

 • 31.05.2022

  Ársskýrsla Náttúrufræðitofnunar Íslands fyrir árið 2021 er komin út

  Ársskýrsla Náttúrufræðitofnunar Íslands fyrir árið 2021 er komin út

  Megingígurinn í Geldingadölum á þriðja degi gossins í Fagradalsfjalli.

  31.05.2022

  Ársskýrsla Náttúrufræðistofnunar Íslands fyrir árið 2021 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er að finna gott yfirlit yfir fjölbreytta starfsemi stofnunarinnar og tölulegar rekstrarupplýsinar.

 • 27.05.2022

  Rjúpnatalningar 2022

  Rjúpnatalningar 2022

  Rjúpa, fullorðinn karlfugl. Vatnsleysuströnd í apríl 2022

  27.05.2022

  Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2022 er lokið. Eindregin uppsveifla í stofnstærð greindist í öllum landshlutum nema á austanverðu landinu.

 • 23.05.2022

  Líffræðileg fjölbreytni til framtíðar

  Líffræðileg fjölbreytni til framtíðar

  Kría

  23.05.2022

  Í gær, 22. maí, var alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni. Slagorð dagsins var „Að byggja upp sameiginlega framtíð fyrir allt líf.“

 • 11.05.2022

  Íslenskir refir í nýrri þáttaröð á Netflix

  Íslenskir refir í nýrri þáttaröð á Netflix

  Söguhetjur á Hornströndum, yrðlingar í fjöru

  11.05.2022

  Streymisveitan Netflix hefur birt nýja þáttaröð sem ber heitið „Wild Babies“. Í einum þáttanna koma við sögu íslenskir refir á Hornströndum en Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands veitti aðstoð við kvikmyndatökuna þar.

 • 26.04.2022

  Náttúrufræðistofnun nýtur áframhaldandi mikils trausts

  Náttúrufræðistofnun nýtur áframhaldandi mikils trausts

  Hrafn

  26.04.2022

  Landsmenn bera mikið traust til Náttúrufræðistofnunar Íslands samkvæmt nýrri könnun Gallup. Samkvæmt henni nýtur stofnunin mikils trausts 63% landsmanna.

 • 26.04.2022

  Styrkir úr Nýsköpunarsjóði námsmanna

  Styrkir úr Nýsköpunarsjóði námsmanna

  Stormþulur við Sörlaskjól í Reykjavík

  26.04.2022

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur hlotið þrjá styrki úr Nýsköpunarsjóði námsmanna, samtals rúmlega þrjár milljónir króna.